Iðnaðarmál - 01.04.1964, Page 19

Iðnaðarmál - 01.04.1964, Page 19
F estiútbúnaður Fræsing skálformaðs hlutar. Fljótlegt er að spenna smíðaefni fast og vel meðan á vinnslu stendur með þrýstiloftsdósum, sem mikið er nú farið að nota. Vélvæðifjárfesting um 5 þús. kr. Loftdrilinn gatastans Gat stansað í rör. stæður til að fægja raðir smíðaefnis- ins og er það aðalvinningurinn mið- að við að nota hjámiðjupressu. Tæk- ið samanstendur af tveimur þrýsti- loftsdósum, A og B, og ventlinum C. Vélvæðifjárfestingin er um 6 þús. kr. Hjámiðjupressa með sjálfvirkri mötun Frá stafla tilklipptra lista matast einn og einn á sjálfvirkan hátt gegn- um pressuna, sem klippir út æskileg- an profíl (sagarprofíl). Þegar listinn fer út úr útmötunarvalsinum, fellur valsinn niður á loftventil, sem þar er komið fyrir, og gefur merki um fram- mötun næsta lista. Listarnir í staflan- um aðskiljast með permanentseglum. / \ _ A \ V y J Hnéstjórnað stanstæki fyrir tvö göt. ísetning og fjarlæging smíðaefn- is er gerð með höndunum. Stjóm- andinn fær hér einnig tíma og að- Vélvæðifjárfesting er hér um 20 þús. kr. 3.2 Ef við nú snúum okkur að smíðaefninu sjálfu, þá má oft í texta túlka þau meginatriði, sem mikilvæg eru. I stykkjaframleiðslu málmiðn- aðarins hefur reynzt vel að fylgja eft- irfarandi ráðleggingum: .1.1 Að forma hlutinn þannig, að sem fæstar hliðar (plön) þurfi að vinna (t. d. við fræs- ingu). .1.2 Að bora göt með samhliða miðlínum og láta götin vera gegnumgangandi, ef þess er nokkur kostur. IÐNAÐARMÁL 53

x

Iðnaðarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.