Iðnaðarmál - 01.04.1964, Page 25

Iðnaðarmál - 01.04.1964, Page 25
MD-rŒiJ tsi 0 1 2 } 4 S 6 (0) (I) Sjálfvirk stýring þrýstivökva- pressu, uppbyggð úr stöðluðum ein- ingum. Vinnuþættirnir eru: 1. Niðurmötun pressukólfs. 2. Afhleðsla 3. Forpressun 4. Lokapressun 5. Tilbakafærsla pressukólfs 6. Utkast smíðaefnis 7. Innmötun nýs efnis 0. 1 2 3 4 5 6 7 UPP NTFHTR - ^ K FRAM - C2 N s. AFTUR V1 n . i - V2 ix _ START R1 R2 TR -T-« -T^ Vinnsluskema fyrir hina sjálfvirku þrýsti- vökvapressu. Plaststeypuvél aj venjulegri gerð. Mótið er með lausum kjarna, sem stjórnast aj strokk C2. ci OPIÐ (Form) INNI ,C2 UTI (kjarní FRAM C3 V3 ii. ). / \ / r \ n) _ ■ T7 ■ i • LS2 - LSL LS4 LS3 Með hj álp „atburða-línuritsins“ má fylgja atburðarásinni þannig: 0—1 Við að þrýsta á ræsiknapp- inn ræsir tímaliðinn TR 1. 1— 2 Eftir ákveðinn tíma gefur TR 1 hrif til umstillingar ventlin- um VI, sem breytir sér frá stöðu I til stöðu II. Kólfur C1 gengur fram og lokar forminu. 2— 3 Við lokun formsins slær straumrofinn LS 2 yfir, sem breytir stöðu ventilsins V2. C2 skýtur þá kjarnanum inn í mótið. 3— 4 Þegar C2 slær í botn, gefur rofinn LS 4 hrif til umstill- ingar V3 í stöðu II, og C1 byrjar að sprauta bræddu plastinu inn í formið. Og um leið ræsir tímaliði TR 2, sem ákveður spraututímann. 4— 5 Eftir ákveðinn tíma rýfur TR 2 straumrásina til segulspólu ventilsins V3, sem breytir stöðu vegna innbyggðrar fjöður, og C3 snýr til baka og stöðvast í byrjunarstöðu. 5— 6 I endastöðu C3 rýfur rofinn LS 5 straumrásina til V2, sem breytir stöðu sinni, og C2 dregur kjarnann út. 6— 7 Þegar kjarninn er kominn út, rýfur rofinn LS 3 straumrás- ina til VI, og strokkur C1 opnar formið. IÐNAÐARMÁL 59

x

Iðnaðarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.