Iðnaðarmál - 01.04.1964, Qupperneq 29
Umsögn Magnúsar Thoroddsen
borgardómara
Eg hef verið beðinn að segja í
stuttu máli álit mitt á Byggingaþjón-
ustu Arkitektafélags Islands. Þar sem
ég er að byggja mér íbúð um þessar
mundir, hej ég heimsótt stojnun þessa
nokkrum sinnum í upplýsingaleit. Er
ég ekki í nokkrum vafa um, að J)œr
heimsóknir liaja verið mér gagnlegar
við byggingu íbúðarinnar. / jyrsla
lagi vegna Jyess, að í stojnun J)essari
öðlast maður góða yjirsýn yjir þau
byggingarefni, sem eru á boðstólum
og hvar J)eirra er að leita. Sparar það
húsbyggjanda bœði tíma og fyrir-
liöfn við ejnisval. í öðru lagi gefa
J>œr sýningar, er J)jónustan hefur upp
á að bjóða, húsbyggjanda margs kon-
ar hugmyndir og möguleika, er hann
hajði ekki áður komið auga á.
Nú er ég ekki það kunnugur starj-
semi BA/, að ég viti, hve mörg bygg-
ingajyrirtœki sýni vörur sínar á veg-
um stojnunarinnar, en að sjálfsögðu
er nauðsynlegt, að J>au séu sem flest
og ber að stefna að Jwí. Þá teldi ég
ennjremur œskilegt,að á vegum stofn-
unarinnar ynnu tveir sérjrœðingar,
er gœfu gestum upplýsingar um við-
skiptaleg og tœknileg atriði í sam-
bandi við húsbyggingar.
63
hagsmunamálum. Aðilar þessara sam-
taka skiptast á upplýsingum og rann-
sóknarniðurstöðum á sviði bygging-
ariðnaðarins. Byggingaþjónustu A. I.
hefur verið boðið að gerast meðlim-
ur þessara samtaka, og er verið að
kanna, hvort hún hefur aðstöðu til
að gerast virkur meðlimur þeirra.
Byggingaþjónusta A. I. og bygg-
ingaþjónustur hinna Norðurlandanna
hafa haft góða samvinnu á síðari ár-
um, og væntum við, að þau sam-
skipti eigi enn eftir að aukast.
I stjórn Byggingaþjónustunnar
hafa verið frá upphafi arkitektarnir
Gunnlaugur Halldórsson, Gísli Hall-
dórsson og Gunnlaugur Pálsson, en
á síðasta aðalfundi baðst Gísli Hall-
dórsson undan kjöri vegna mikilla
anna, og var Jörundur Pálsson arki-
tekt kjörinn í hans stað.
Framkvæmdastjóri hefur verið frá
upphafi Guðmundur Kr. Kristinsson
arkitekt, en Olafur Jensson hefur ver-
ið fulltrúi Byggingaþjónustunnar og
sá, sem annazt hefur daglegan rekst-
ur hennar og fyrirgreiðslu.
Stórhugur og skilningur íslenzkra
athafnamanna í viðskiptalífi þjóðar-
innar hefur gert þessa starfsemi mögu-
lega, og ber sérstaklega að þakka
þeim þátt þeirra í þessu máli.
Fimm ár er ekki langur tími og
ekki hár aldur eins fyrirtækis. Tím-
inn hefur að ýmsu leyti farið í það
að átta sig á tilverunni, því að stað-
hættir og starfshættir eru hér mjög
frábrugðnir því, sem gerist með ná-
grönnum okkar.
Við eigum ekki að dæma, hvernig
tekizt hefur — það eiga aðrir að
gera, sagði Gunnlaugur Halldórsson
í lok ávarps síns.
I
Úr sýningarsal Byggingaþjónustunnar.
IÐNAÐARMÁT.
m
LÍ