Iðnaðarmál - 01.04.1970, Blaðsíða 32

Iðnaðarmál - 01.04.1970, Blaðsíða 32
RANNSÓKNASTOFNUN BYGGINGARIÐNAÐARINS Rb/SfB , ,(A) HVAÐ ER Rb/SfB er kerfi til skráningar og flokkunar á prentuðu máli og öðrum upplýsingum um byggingariðnaðinn, bæklingum, lögum, reglugerðum, teikningum og öðrum gögnum á teiknistofum og hjá einstaklingum og fyrirtækjum, sem sinna byggingamálum. Rb/SfB er grundvallað á viðurkenndu sænsku flokkunarkerfi, sem Samarbefs- kommittén för Byggnadsfrágor hefur gert og fengið hefur alþjóðlega útbreiðslu. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins gefur kerfið út í bókarformi og annast breytingar á því. Ætlazt er til, að allir út- gefendur upplýsinga um byggingastarf- semi prenti á þær Rb/SfB númer. Úr hvaða þörf bætir Rb/SfB? Allir, sem starfa að byggingamálum þekkja, að sí- fellt berast nýjar upplýsingar um ný byggingarefni og aðferðir og sífellt fjölgar lögum, reglugerðum og opinberum fyrir- mælum um byggingastarfsemi. Þeir, sem nota kerfið, þurfa ekki lengur að eyða dýrmætum tíma í leit. Allt er í röð og reglu! Flokkunarkerfið fæst hjá: Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Keldnaholti. Byggingaþjónustu A. í., Laugavegi 26, Reykjavík. Tæknibókasafni I. M. S. 1., Skipholti 37, Reykjavík.

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.