Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.05.2015, Qupperneq 37

Fréttatíminn - 08.05.2015, Qupperneq 37
S tarf aðstoðarökumanns í ralli er skrítið djobb. Lesa tölur um beygjur á meðan ökumaður- inn keyrir eins hratt og mögulegt er og jafnvel aðeins hraðar á köflum. Það var því slegið til þegar bauðst að prófa heita sætið í sérútbúnum Opel eyðimerkurrallbíl á dögunum. Tveir hringir á slóða í Jósepsdalnum þar sem keyrt var á rétt rúmlega fullu gasi undir styrkri stjórn hins ung- verska Balázs Szalay, þaulreynds ral- lökumanns sem keppt hefur lengur í hinu heimsfræga París-Dakar ralli en við mannfólkið höfum putta til að telja. Sem betur fer þurfti farþeg- inn að þessu sinni ekki að lesa upp neinar tölur á meðan bununni stóð. En um leið og maginn snéri rétt var hægt að hugsa um hversu erfitt er að lesa staf þegar allt hristist og skelfur eins og jörðin sé að farast. Það er Bílabúð Benna sem fékk rallbílinn hingað á Frón og hægt verður að skoða gripinn, og vænt- anlega Balázs sjálfan ásamt öllu öðru sem hugur bílaáhugamanns- ins girnist, á bílasýningu Bílgreina- sambandsins „Allt á hjólum“ sem fram fer í Fífunni í Kópavogi nú um helgina. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is Fyrirmynd Búra er hinn danski Havartí-rjómaostur sem athafnakonan Hanne Nielsen þróaði um miðja nítjándu öld á býli sínu „Havarthigaard“ fyrir norðan Kaupmannahöfn. Framleiðsla á Búra hófst árið 1980 á Húsavík en í dag fer framleiðslan fram á Akureyri. Mjúkur og smjörkenndur ostur með votti af ávaxtasætu, ljúfum sítrustóni í lokin og langvarandi eftirbragði. Rjómakennd einkenni ostins parast vel með sætum, örlítið sýrðum ávöxtum, berjum og kryddsultum. BÚRI LJÚFUR www.odalsostar.is Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is Rekstrarvörur - vinna með þér Rekstrarvörur – fyrir þig og þinn vinnustað Flott hönnun – frískt og glaðlegt útlit Verið velk omin í ve rslun RV og sjáið ú rvalið af glæsilegu m hágæða p ostulínsbo rðbúnaði. Rallrúntur um Jósepsdalinn með viðkomu í Fífunni Hægt verður að skoða þennan Opel rallbíl á bílasýningu Bílgreinasambandsins í Fífunni í Kópavogi um helgina. Ljósmynd/Hari Slegið í fákinn í Jósepsdal. Ekið á rétt rúmlega fullu gasi. Helgin 8.-10. maí 2015 bílar 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.