Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.05.2015, Síða 66

Fréttatíminn - 08.05.2015, Síða 66
Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16 ÍSLENSKIR SÓFAR Í ÖLLUM STÆRÐUM SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM Sjónvarpsskápar frá 19.900 Borð frá 7.500 Skenkar frá 155.330 Barnarum grind 5.000 kr Fjarstýringavasar frá 2.900 kr. Stólar á hjólum frá 15.900 Torino Horntúnga 2H1+tunga verð frá 333.900 kr. 3ja sæta sófi verð frá 194.900 kr. Sófasett 3+1+1 verð frá 371.900 kr. G ísli Magna, stjórnandi Léttsveitar Reykjavíkur, segir lagavalið á tón- leikum sveitarinnar afar fjöl- breytt. „Við erum svolítið í popp- inu á þessum tónleikum,“ segir hann. „Við erum að taka lög eftir Magnús Eiríksson, Braga Valdimar Skúlason og Sinead O´Connor, svo eitthvað sé nefnt. Svo tökum við svona slagara eins og Eldhúsverkin sem María Baldurs gerði frægt. Það er mjög við hæfi að 115 konur syngi það lag,“ segir Gísli sem hefur verið stjórnandi Léttsveit- arinnar undanfarin þrjú ár. „Við höldum alltaf vor- og jólatónleika. Afmælið er að vísu í haust en þetta eru afmælis- tónleikar. Þetta er gríðarlega skemmtilegt og hópurinn er frábær,“ segir Gísli. „Útsetning- arnar eru frá mér og Aðalheiði Þorsteinsdóttur sem er undir- leikari sveitarinnar, segir Gísli. Með kórnum á tónleikunum verður hljómsveit skipuð þeim Ásgeiri Ásgeirssyni gítarleik- ara, Gunnari Hrafnssyni bassa- leikara, Eric Quick trommu- leikara og Kjartani Guðnasyni slagverksleikara, ásamt Aðal- heiði. „Það eru margir sem hafa ekki farið á tónleika með kvennakór en koma svo skæl- brosandi af þeim, þegar þeir láta til leiðast,“ segir Gísli. „Þetta hefur gengið mjög vel undan- farin ár og hefur alltaf verið létt og skemmtilegt.“ Í kórnum eru 115 konur og segir Gísli það hafi verið fjöldann á undanförnum árum. Þetta hafa verið svona rúmlega hundrað konur, alveg upp í 120 í eitt skiptið. Það eru nokkrar sem hafa verið frá upp- hafi og á hverju ári koma alltaf einhverjar nýjar inn. Það er þó ekki mikil rótering á milli ára. Það er erfitt að hætta í Léttsveit Reykjavíkur, segir Gísli Magna stjórnandi. Tónleikar Léttsveitarinnar verða í Silfurbergi Hörpu á laugardag klukkan 16 og er miðasala á vef Hörpu. www. harpa.is Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík verð- ur opnuð klukkan 14 á morgun, laugardaginn 9. maí, á jarðhæð JL hússins, Hringbraut 121 (áður verslunarrými Nóatúns) en Myndlista- skólinn er til húsa á 2. og 3. hæð í sama húsi. Á sýningunni verða verk eftir nemendur í sjón- listadeild og diplómanámi í keramik, teikn- ingu og textíl. Rúmlega 50 útskriftarnemendur sjónlista- deildar sýna sjálfstæð lokaverkefni sem þeir hafa unnið á undanförnum vikum undir hand- leiðslu Guju Daggar Hauksdóttur arkitekts og myndlistarmannanna Bjarka Bragasonar, Finns Arnars Arnarsonar og Ólafar Nordal. 42 nemendur í diplómanámi sýna brot af afrakstri vetrarins. Nemendur í keramik sýna vinnu vorannar, m.a. verk úr postulíni steypt í gifsmótum, leirhluti sem prentaðir voru í þrívíddarprentara og ýmsar tilraunir með postulín og fleiri efni. Nemendur teiknideildar sýna úrval verkefna vetrarins, m.a. módelteikningu og teiknidagbækur en áherslan hefur verið á myndræna frásögn. Nemendur textíldeildar sýna fjölbreytt verk- efni unnin á námskeiðum í ullarvinnslu, vefnaði, skapandi prjóni, litun, mynsturgerð og þrykki. Sýningin verður opin klukkan 14-17 á opnunardaginn en klukkan 13-18 aðra daga. Henni lýkur sunnudaginn 17. maí. -hf  Myndlist VorsýninG Myndlistaskóla reykjaVíkur Afrakstur vetrarins sýndur  tónlist afMælistónleikar kVennakórs í silfurberGi Léttsveitin 20 ára Léttsveit Reykjavíkur var stofnuð haustið 1995 og heldur því upp á 20 ára afmæli sitt á þessu ári. Á laugardag- inn verða því hátíðar- tónleikar af því tilefni í Silfurbergi Hörpu. Léttsveitin mun slá á létta strengi að vanda og flytja dægurlög sem hafa verið vinsæl á Íslandi í gegnum tíðina. Á dagskránni eru einnig lög sem fyrrum kórstjóri Létt- sveitarinnar, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, hefur samið fyrir kórinn. Stjórnandi sveitarinnar Gísli Magna, segir þetta gríðarlega skemmti- legan kór og eftirspurn sé eftir plássi í kórnum á hverju ári. Gísli Magna stjórnar rúmlega 100 konum í hverri viku. 66 menning Helgin 8.-10. maí 2015
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.