Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.05.2015, Qupperneq 74

Fréttatíminn - 08.05.2015, Qupperneq 74
Hrein og silkimjúk húð umhirða húðar Helgin 8.-10. maí 20152 Pure empreinte frá Lancôme Maski sem veitir ein- staka hreinsun. Hreinsar í dýptinni með því að drekka í sig umfram fitu og eyða óhreinindum. Húðin verður þéttari, fallega mött, fersk, björt og hrein. Fyrir eðlilega og blandaða húð. Gentle cleansing milk frá YSL Hreinsimjólk fyrir andlit, augu og varir. Leysir upp og hreinsar allar gerðir af farða á mildan hátt og skilur eftir hreina og silkimjúka húð. Vinnur sérstak- lega vel á sterkum varalitum. SENSAI Double Moisturising Set Nýtt frá SENSAI. Nú getur þú prófað tvöfaldan raka og tvöfalda hreinsun frá SENSAI með einföldum hætti. Sett sem inniheldur Lotion 2 (rakavatn) og Emulsion 2 (rakakrem), sem sagt tvöfaldan raka. Með fylgir að gjöf tvöföld hreinsun, Cleansing Oil og Creamy Soap í minni stærð. H úðin er stærsta líf færi líkamans og verður fyrir miklu áreiti á hverjum degi. Góð húðumhirða er því eitthvað sem allir ættu að temja sér. Húðin okkar er þakin svitaholum og fer ekki eingöngu sviti þar í gegn, held- ur fer húðfitan sömu leið. Hlutverk hennar er að veita húðinni raka og vernda hana en farði getur hins veg- ar stíflað svitaholurnar svo húðfitan safnast upp og eykur líkur á að ból- ur og fílapenslar spretti upp. Húðin er stöðugt að endurnýja sig og því er regluleg hreinsun húðar nauð- synleg. Mikilvægt er að velja hreinsi og andlitsvatn við hæfi. Húðgerðin skiptir þó lykilmáli við húðhreins- un. Konur með þurra húð ættu til að mynda að forðast vörur með miklu alkóhólmagni og þær sem eru með feita húð ættu að velja vörur með lágt sýrustig eða pH-gildi. Skemmti- legast er svo auðvitað að prófa sig áfram og finna þannig hvers kon- ar húðvörur henta best. Góð regla sem bæði konur og karlar ættu að temja sér er að þrífa húðina kvölds og morgna. Þó svo að enginn and- litsfarði sé notaður yfir daginn er mikilvægt að þrífa húðina vel vegna mengunarinnar sem er í loftinu. Hrein húð – falleg húð Húðin er okkar stæsta líffæri og því ættu allir að temja sér þá ágætu reglu að þrífa húðina vel, kvölds og morgna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.