Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.2008, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 11.12.2008, Blaðsíða 31
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 11. DESEMBER 2008 31STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í ár stóð stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla fyrir þeirri nýjung að halda aðventutón- leika fyrir alla fjölskylduna. Miðvikudagskvöldið þann 3. desember komu tónlistar- fólkið og systkinin KK og Ellen og spiluðu ljúfa tónlist í anda aðventunnar fyrir fullum Tjarnarsal. Er óhætt að segja að aðdáendahópur systkinanna sé ekki bundinn við ákveðinn aldurshóp, og má segja að einna dyggustu aðdáendurnir hafi verið af yngri kyn slóð inni. Í hléi voru seldar veitingar af hálfu 7. bekkjar skólans en hann safnar nú fyrir ferð í skóla- búðir að Reykjum. Eftir hlé sýndu 7. bekkingar söng- og leikatriði sitt byggt á Mama Mia myndinni við mikinn fögnuð áhorfenda. Aðventutónleikar í Stóru-Vogaskóla Jólalukkan... dregið annað kvöld í Samkaup Úrval og Kaskó

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.