Víkurfréttir - 18.04.2012, Blaðsíða 9
9VÍKURFRÉTTIR • miðvikudagurinn 18. aPrÍL 2012
Epli.is og Keilir miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs,
standa fyrir vinnustofum sem einblína á notkun iPad í skólastar.
Vinnustofurnar verða í húsakynnum Keilis að Ásbrú í Reykjanesbæ
20. apríl, frá kl. 13:30 - 16:00.
Aðgangur ókeypis
Skráning með tölvupósti á: sirry@keilir.net
Á meðal þess sem farið verður yr er:
Spegluð kennsla og iPad í hópavinnu
iBooks Author: Gagnvirkar skólabækur
iPad byrjendanámskeið
Skemmtileg smáforrit
Æskilegt er að þátttakendur mæti með iPad.
Keilir
Miðstöð vísinda,
fræða og atvinnulífs
Laugavegi 182 | Smáralind
í s k ó l a s t a r f i
MINNUM Á
fe r mingar skey t i
SKÁTANNA
Nöfn fermingarbarna er að finna á heimasíðu skátafélagsins www.skatafelag.is eða www.heidabuar.is
Hægt er að senda skeyti á heimasíðu félagsins allan sólarhringinn
Opnunartími skeytasölu að Hringbraut 101, er frá kl. 13:00 - 18:00 neðangreinda fermingardaga.
22. apríl Heiðarskóli - 29. apríl Myllubakkaskóli, Garður og Sandgerði
Sendum fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir á fermingardaginn
MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM