Víkurfréttir - 18.04.2012, Blaðsíða 21
21VÍKURFRÉTTIR • miðvikudagurinn 18. aPrÍL 2012
RÉTTURINN
3 ÁRA
AFMÆLIS-
TILBOÐ
23. - 27. apríl
ALLIR RÉTTIR
„TEKNIR HEIM“
kr. 1000,-
ALLIR RÉTTIR
„BORÐAÐ Á STAÐNUM“
kr. 1200,-
TILBOÐ Á GOSI FRÁ
VÍFILFELLI.
ÞÖKKUM GÓÐAR
MÓTTTÖKUR Á OKKAR
FYRSTU ÞREMUR ÁRUM!
Sumarferð 2012
Verður farin 6. - 8. júní 2012 kl. 08:30 frá SBK
Hvolsvöllur, Skógar, Þorvaldseyri,
Vestmannaeyjar, Gunnarsholt, söfn og fleira
Gisting á Hótel Hvolsvelli í 2 nætur
Gisting í 2ja manna herbergi kr. 34.000,- á mann.
- Aukagjald vegna einsmanns herbergis kr. 4000,-
þá er verðið kr. 38.000,-
Skráning hjá SBK í síma 420 6000,
ferðin greidd við skráningu, fyrir 25. maí.
Ath: Örfá herbergi laus á Sparidagana á Örkinni 6. - 11. maí.
Upplýsingar hjá Oddnýju í síma 695 9474
www.heilsuhusid.is
Hringbraut 99 Keflavík Sími 578 5560
Opið: mánud. - föstud. 10 -18
Ásdís Ragna
Einarsdóttir
grasalæknir
veitir ókeypis ráðgjöf í
Heilsuhúsinu, Hringbraut 99,
Reykjanesbæ föstudaginn
20. apríl milli
kl. 15:00 og 18:00.
Grindavíkurbær hefur þurft að leggja út 24.934.740
krónur vegna uppsagna tveggja
skólastjóra í sveitarfélaginu á
kjörtímabilinu. Þetta kemur fram
í svari bæjarstjóra við fyrirspurn
fulltrúa G-lista á síðasta bæjar-
stjórnarfundi. Tveimur skóla-
stjórum, þeim Maggý Hrönn
Hermannsdóttur og Páli Leó
Jónssyni, hefur verið sagt upp á
kjörtímabilinu.
Í svari bæjarstjóra sem birt var á
fundi bæjarstjórnar í vikunni,
kemur fram að kostnaður við
starfslok skólastjóranna tveggja sé
24.934.740 kr. með launatengdum
gjöldum. Kostnaðurinn dreifist á
árin 2010-2013.
Grindavíkurbær greiðir 25
milljónir vegna starfsloka