Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.04.2012, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 18.04.2012, Blaðsíða 18
18 miðvikudagurinn 18. aPrÍL 2012 • VÍKURFRÉTTIR Atvinna Óska eftir að ráða í eftirfarandi stöður: Umsjónarmaður þrifa Starfsmaður ræstinga Umsókn og upplýsingar á www.verkmenn.is ATVINNA 2 - 3 störf í útkeyrslu á vörum. Reglusemi skilyrði. Umsóknum skilað á skrifstofu Fitjabraut 1, Reykjanesbæ. Hellulagnir - Hleðslur - Trjáklippingar - Garðyrkja Grjótgarðar ehf. er nýtt fyrirtæki sem sérhær sig í lóðafram- kvæmdum, jafnt við nýbyggingar og eins viðgerðir eða endurbætur á gömlum lóðum. Einnig tökum við að okkur trjáklippingar, trjáfellingar og gróðursetningar ásamt ráðgjöf um garðinn þinn. Hjá fyrirtækinu eru tveir faglærðir starfsmenn á sviði skrúðgarðyrkju sem báðir hafa mikla reynslu á sviði garðyrkju og lóðaframkvæmda. Birgir Axelsson Skrúðgarðyrkjumeistari Sími 867-4041 Hjalti Már Brynjarsson Skrúðgarðyrkjufræðingur Sími 771-4645 Vorfagnaður ELDRI BORGARA í GRINDAVÍK verður haldinn í Sjómannastofunni Vör við Hafnargötu sunnudaginn 22. april 2012, kl. 15:00 - 18:00. Stjórnin LAGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA EHF   Óskar eftir að ráða pípulagningarmeistara, svein eða mann vanan pípulögnum sem fyrst. Vinsamlega sendið umsóknir á netfangið: lagnaths@simnet.is ER KOMINN TÍMI Á NÝ DEKK? 30 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ Á SUMARDEKKJUM 175.65.14 STGR.TILBOÐ KR. 40.990,- 175.70.13 STGR.TILBOÐ KR. 36.990,- 185.65.14 STGR.TILBOÐ KR. 45.890,- 185.65.15 STGR.TILBOÐ KR. 46.890,- 195.65.15 STGR.TILBOÐ KR. 49.590,- 205.55.16 STGR.TILBOÐ KR. 54.990,- 215.55.16 STGR.TILBOÐ KR. 66.990,- 225.45.17 STGR.TILBOÐ KR. 64.990,- LÁTTU OKKUR GEYMA VETRARDEKKIN Tilboðin miðast við staðgreiðslu eða með greiðslukorti. Takmarkað magn. Aðalfundur    Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Kea- víkur og nágrennis verður haldinn í Krossmóa 4, 5. hæð, þriðjudaginn 24. apríl nk. kl. 20.00.   Dagskrá            Stjórnin Olíuþjófar gripnir glóðvolgir Lögreglunni á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt um óeðlilegar mannaferðir við hús- næði fyrirtækis í Reykjanesbæ. Vísbendingar leiddu til þess að lögreglumenn höfðu fljótlega upp á tveimur karlmönnum sem grunaðir voru um að hafa verið að keppast við að stela olíu úr tanki steypubifreiðar í eigu fyrirtækisins þegar styggð kom að þeim og þeir höfðu sig á brott. Við steypubílinn fundust þrír brúsar, einn þeirra hálfur af olíu og tveir tómir. Að auki voru slöngur á vettvangi. Mennirnir voru yfirheyrðir og látnir lausir að því loknu. Þá var lögreglu tilkynnt um inn- brot og þjófnað hjá Verktaka- sambandinu í Reykjanesbæ um helgina. Þaðan var stolið tveimur tölvuskjám og tölvu- turni. Málið er í rannsókn. ›› FRÉTTIR ‹‹ Marvin Harrý West Guð-mundsson er í 8. bekk í Heiðarskóla. Hann ætlar sér að verða atvinnumaður í körfubolta í framtíðinni. Hvað gerirðu eftir skóla? Fer á æfingar og læri. Geri svo bara eitthvað skemmtilegt á kvöldin Hver eru áhugamál þín? Körfubolti Uppáhalds fag í skólanum? Íþróttir og heimilisfræði En leiðinlegasta? Upplýsingamennt Hver er uppáhalds maturinn þinn? Pizza klikkar ekki En drykkur? Dr. Pepper rennur ljúft niður Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? LeBron James, ekki spurning Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Að geta flogið væri frábært Hvað er drauma- starfið í fram- tíðinni? Atvinnu- maður i körfubolta Hver er frægastur í sím- anum þínum? Páll Orri og Harpa Hrund Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Cristiano Ronaldo og Fernando Torres Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Það er góð spurning Umsjón Páll Orri Pálsson pop@vf.is Að geta flogið væri frábært Þeir félagar Stebbi og Eyfi verða með tónleika í Salt- fisksetri Íslands í Grindavík þann 27. apríl næstkomandi kl. 20:30. Geisladiskurinn Nokkrar notalegar ábreiður sem kom út árið 2006 fylgir með aðgöngumiða á meðan birgðir endast. Þeir félagar munu nú á vormánuðum heimsækja landsbyggðina og kynna nýjasta disk sinn „Fleiri notalegar ábreiður“ með tónleikahaldi. Ásamt því að flytja lög af nýju plötunni munu hljóma margar af þeim dægurperlum sem þeir félagar hafa sent frá sér bæði saman og í sitthvoru lagi, lög eins og „Hjá þér“, „Líf “, „Undir þínum áhrifum“, „Okkar nótt“, „Álfheiður Björk“, „Dagar“, „Danska lagið“, „Allt búið“, „Ég lifi í draumi“, „Góða ferð“, „Þín hinsta þrá“, „Draumur um Nínu“, o.m.fl. Einnig munu þeir félagar spjalla á léttu nótunum við tónleikagesti og segja óborganlegar sögur úr bransanum. Miðasala við inngang. Stebbi og Eyfi í Grindavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 16. tölublað (18.04.2012)
https://timarit.is/issue/380485

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

16. tölublað (18.04.2012)

Aðgerðir: