Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.03.2013, Blaðsíða 11

Neytendablaðið - 01.03.2013, Blaðsíða 11
Evrópu og mun urinn á milli t.d. A+++ og A skiptir varla máli fyrir ísl enska neytendur. Þó að mikið sé talað um orkunýtni vélanna ættu Íslendingar að horfa til annarra þátta sem skipta meira máli, svo sem þvottar, vindingar eða hávaða. Afköst: Algengast er í dag að þvottavélar taki 6 til 8 kíló af þvott. 5 kílóa vélar eru orðnar fáséðar. Ekki er mælt með því að kaupa minnstu vélarnar sem taka 3-3,5 kíló. Það er einhver fylgni, þó ekki föst, á milli afkasta vélar og verðs; að meðaltali borgar þú meira fyrir vél með meiri afköst. Íslenskt stjórnborð: Það var íslenskt stjórnborð á vél- um frá Siemens í versluninni Smith & Norland, frá AEG í Ormsson, frá Miele í Eirvík, og á örfáum vélum frá Whirlpool í Heimilistækjum og Max. Á sumum vélum eru bara tákn, engin orð, á stjórnborðinu. Stundum fylgja vélinni límmiðar fyrir stjórnborðið á mismunandi tungumálum og hægt er að velja úr þeim. Staðlaðir upplýsingamiðar: Evrópusambandið hefur gefið út reglur (1061/2010) um límmiða sem eiga að vera límdir utan á allar þvottavélar og sýna upplýsingar um m.a. orkunýtni, þeytivinduflokk, og afköst vélar- innar. Reglurnar hafa ekki enn verið innleiddar með formlegum hætti á Íslandi og í Noregi. Einu verslanirnar þar sem meirihluti límmiðanna var límdur utan á þvotta- vélar eins og rétt er að gera voru IKEA og Samsung- setrið. Smith & Norland leggur alla miðana snyrtilega og Hvað var kannað? Heildareinkunnin er sett saman af eftirfarandi þáttum: Þvottur: 40% Hversu vel vélin þvær mismunandi tegundir óhreininda. Vélin er látin þvo 80% af uppgefinni afkastagetu, þ.e. ef vél er gefin upp fyrir 6 kíló eru sett í hana 4,8 kg af þvotti. Skolun: 13% Hversu vel þvottaefnið skolast úr þvottinum. Niðurstaðan fæst með því að mæla restarnar í þvottinum. Vinding: 13% Hversu vel vélin vindur. Þvottur er vigtaður fyrir og eftir vindingu. Þægindi í notkun: 10% Hversu auðvelt er að nota vélina. Þrjár manneskjur eru látnar meta það og skoða m.a. hversu notendavænt stýriborðið er og hversu auðvelt er að þrífa sápuboxið. Tími: 7% Samanlögð einkunn af því hversu langan tíma tekur að þvo á þremur mismunandi prógrömmum. Orkunýting: 7% Hversu mikla orku vélin notar miðað við aðrar vélar. Hávaði: 7% Metið er hversu hátt vélin lætur þegar hún þvær og vindur. Leiðbeiningabæklingur: 3% Hversu skiljanlegur bæklingur er. Framh. bls. 12 ©ICRT og Neytendablaðið 2013. Gefnar eru einkunnir á kvarðanum 0,5-5,5 þar sem 0,5 er lakast og 5,5 er best. Framleiðandi Tegund Seljandi Verð Afköst (kg) Heildar- einkunn Þvottur Skolun Vinding Tími Orkunýting Hávaði Þægindi í notkun Miele W1714 Eirvík 209.895 6 3.7 4.4 3.1 3.4 3.8 3.2 2.6 3.3 Bosch WAS32783SN Elko 194.995 8 3.7 4.3 2.9 4.0 3.6 2.9 2.6 3.5 Bosch WAS32464SN Elko 184.995 8 3.7 4.1 3.0 4.2 3.3 3.4 2.9 3.5 Samsung WF700B4BKWQ Elko 119.995 7 3.7 4.5 3.1 3.6 3.1 2.7 2.9 3.1 Miele W5873NDS Elko 269.995 8 3.7 4.4 2.7 4.1 3.0 2.3 2.6 3.3 AEG L87680FL Ormsson 197.900 8 3.6 4.4 2.6 3.6 3.4 2.9 2.8 3.2 Samsung WF0704Y8E Samsung-setrið, Ormsson 179.900 7 3.6 4.1 3.0 3.3 4.0 3.4 3.3 2.9 Hotpoint Ariston WMD742SK Elko 104.995 7 3.5 4.4 2.5 3.3 3.1 2.8 2.6 3.1 AEG L60460FL Ormsson 145.900 6 3.5 4.2 3.3 3.8 2.5 2.2 2.1 3.0 AEG L75470FL Rafha (1) 169.900 7 3.5 4.0 1.9 3.8 4.1 3.4 2.6 3.1 Electrolux EWF1486HDW Elko 134.995 8 3.4 3.9 2.6 3.8 3.8 2.7 3.0 2.8 Samsung WF1704WSW Elko 119.995 7 3.4 4.0 2.9 3.7 3.5 2.9 2.4 2.5 AEG L75670FL Rafha, Ormsson 189.900 7 3.4 3.9 1.4 3.9 3.9 3.4 3.4 3.1 Asko W6884 Fönix 268.500 8 3.4 3.2 2.9 4.2 3.8 4.1 2.9 3.1 Siemens WM14E466DN Elko 109.995 7 3.4 4.0 3.3 2.8 2.8 2.3 2.9 3.3 AEG L98699FL Ormsson 217.900 9 3.3 3.7 2.2 3.9 3.6 2.8 3.4 2.8 IKEA Renlig FWM7 IKEA 139.900 7 3.2 3.9 2.2 3.4 3.6 2.4 2.0 2.8 LG F1491QDP Elko 119.995 7 3.2 3.5 2.4 3.0 4.2 2.4 2.8 3.0 Candy EVO1473DWS Max, Einar Farestveit 109.989 7 3.0 3.4 2.0 3.0 3.5 3.1 1.5 2.7 Electrolux EWC1350 Rafha (2) 122.900 3 2.9 3.9 2.5 2.4 1.8 1.8 2.0 2.1 Panasonic NA148VG4 Max, Heimilistæki 149.989 8 2.5 2.2 1.2 3.2 4.5 3.1 2.9 2.6 Candy AQUA100F Einar Farestveit, Elko 94.990 3.5 2.4 2.2 2.3 2.2 3.1 3.9 2.0 1.7 (1) 179.900 kr. í Ormsson (2) 123.400 kr. í Húsasmiðjunni 11

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.