Litli Bergþór - 01.06.2013, Side 11

Litli Bergþór - 01.06.2013, Side 11
Myndir frá útgáfuhófi Ungmennafélagsins 25. apríl 2013 Ásborg Arnþórsdóttir var kynnir kvöldsins. Mynd Jón K. B. Sigfússon. Það var bæði fjölmennt og góðmennt í útgáfuhófinu. Mynd: Jón K. B. Sigfússon. Það var tekin mynd af öllum viðstöddum formönnum. Aftari röð frá vinstri: Helgi Kjartansson, Guðni Lýðsson, Gunnar Sverrisson, Björn Sigurðsson, Sveinn Sæland, Ketill Kristjánsson, Einar G. Þorsteinsson, Guttormur Bjarnason, Kjartan Sveinsson og Jón M. Ívarsson, höfundur bókarinnar hafði nóg að gera við að árita bækur eftir að dagskrá var slitið. Við hlið hans situr Sylvía Sigurðardóttir sem sá um að merkja við þá heiðursáskrifendur sem fengu bækur sínar afhentar og seldi öllum þeim sem vildu bók eintak af henni. Mynd: Jón K. B. Sigfússon. Viðstaddir heiðursfélagar voru myndaðir í bak og fyrir. Frá vinstri aftari röð: Egill Jónasson, Gunnar Sverrisson, Guðný Rósa Mangúsdóttir, Björn Sigurðsson, Áslaug Sveinbjarnardóttir, Sveinn Sæland, Ketill Kristjánsson, Björn Bjarndal, Bragi Þorsteinsson og Sigurður Erlendsson. Fremri röð frá vinstri: Sigríður J. Sigurfinnsdóttir, Margrét Sverrisdóttir, Sigurður Þorsteinsson, Einar G. Þorsteinsson og Sigurjón Kristinsson. Mynd: Jón K. B. Sigfússon. Formaður HSK Guðríður Aadnegard ávarpaði samkomuna og óskaði Umf. Bisk til hamingju með nýju bókina. Mynd: Jón K. B. Sigfússon. Karl Hallgrímsson og Bílskúrsbandið tóku lagið á milli atriða. Hljóm- sveitina skipa auk Karls þau Freyja Hrönn Friðriksdóttir í Vegatungu, Kristinn Sigurgeirsson í Reykholti, Elías Svanur Harðarson, Eva María Larsen í Fellskoti og Bjarki Bragason. Mynd: Jón K. B. Sigfússon. Í tilefni dagsins útnefndi Ungmennafélagið fimm nýja heiðursfélaga úr sínum röðum. Það voru þau Egill Jónasson á Hjarðarlandi, Guðný Rósa Magnúsdóttir á Tjörn, Áslaug Sveinbjarnardóttir á Espiflöt og hjónin Sigríður J. Sigurfinnsdóttir og Gunnar Sverrisson í Hrosshaga. Eru þau öll vel að þessari nafnbót komin. Mynd: Jón K. B. Sigfússon. Björn Bjarndal. Fremri röð frá vinstri: Sigríður J. Sigurfinnsdóttir, Margrét Sverrisdóttir, Kristín Ólafsdóttir og Sigurður Þorsteinsson. Mynd: Jón K. B. Sigfússon. g g

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.