Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2006, Qupperneq 13

Ægir - 01.07.2006, Qupperneq 13
13 L A X A R A N N S Ó K N I R Einstakar upplýsingar á heimsvísu hafa fengist út úr rannsóknaverkefni sem Veiði- málastofnun hefur á undan- förnum árum unnið að í sam- vinnu við hátæknifyrirtækið Stjörnu-Odda og fiskeldisstöð- ina á Laxeyri í Borgarfirði. Síritar settir í laxaseiði Í mars og apríl árið 2005 var örlitlum síritandi mælimerkj- um komið fyrir í þrjú hund- ruð laxaseiðum og þeim síð- an sleppt í júní 2005 í Kiða- fellsá í Kjós. Seiðin gengu síðan út í sjó, eins og lög gera ráð fyrir. Þann 17. ágúst sl. komu þrír þessara fiska í gildru í Kiðafellsá og í ljós kom að mælimerkin í fiskun- um höfðu skráð afar merki- legar upplýsingar um feril þeirra - hitastig sjávar og dýpi sjávar þar sem þeir voru - í það rúma ár sem þeir voru í sjó. Slíkar upplýsingar hafa aldrei áður fengist í heimin- um um feril laxa í sjó og ljóst er að ýmsir athyglisverðir möguleikar hafa opnast í ljósi þess að þessi tilraun heppn- aðist svo vel. Lægð Atlantshafslaxins Á undanförnum áratugum hefur stofn Atlantshafslaxins stöðugt farið minnkandi og fyrir því eru ýmsar ástæður, t.d. hafa búsvæði horfið, mengun sjávar hefur haft sitt að segja og sömuleiðis aukið fiskeldi, þéttbýlismyndun o.fl. Þá hafa, samkvæmt upplýs- ingum Veiðimálastofnunar, rannsóknir á laxveiðiám við Norður Atlantshaf leitt í ljós aukin afföll laxa á dvalartíma þeirra í sjónum, sérstaklega hjá stofnum í ám sunnarlega í Evrópu og Norður Ameríku. Veiðimálastofnun segir að hér á landi hafi ekki orðið vart við sambærilega minnk- un í stofnstærð laxa, en til- finnanleg fækkun hafi þó orðið á laxi sem dvelji tvö ár í sjó, í hérlendum veiðiám, en sá lax er mikilvægur bæði fyrir veiðina og hrygninguna í ánum. Þessi þróun hófst um miðjan síðasta áratug og enn sér ekki fyrir endann á þess- ari lægð, að sögn Veiðimála- stofnunar. Upplýsingar hefur skort Sérfræðingar hafa lengi sagt tilfinnanlegan skort á þekk- ingu á farleiðum og búsvæð- um laxa í sjó sem geti skýrt þessa hnignun og er þessi þekkingarskortur þröskuldur skynsamlegrar nýtingar á lax- inum. Alþjóða laxverndarstofn- unin (NASCO) hefur komið á fót sjávarrannsóknarráði í samvinnu við þau lönd sem hagsmuna eiga að gæta við verndun og nýtingu laxa- stofna við Atlantshaf, með það m.a. að markmiði að stuðla að samvinnu landanna um rannsóknir á ástæðum þessarar hnignunar og hvort unnt sé að vinna á einhvern hátt á móti þessari þróun. Samstarfsverkefni Veiðimála- stofnunar, Stjörnu-Odda og eldisstöðvarinnar á Laxeyri er framlag Íslendinga til þessara rannsókna og óhætt er að segja að þær eigi að geta nýst mjög vel. DST micro mælimerki frá Stjörnu-Odda Umrædd mælimerki eru ný framleiðsluafurð Stjörnu- Odda - svokölluð DST micro - og voru þau í fyrsta skipti sett í laxagönguseiði á síðasta ári og aftur í ár. Mælimerkin hefur Stjörnu-Oddi þróað m.a. í samvinnu við Veiði- málastofnun. Mælimerkin skrá dýpi og hitastig á ákveðnu tímabili og þannig má sjá við hvaða hitafar og dýpi laxinn heldur sig í sjónum. Eftir sjávardvöl í eitt eða tvö ár gengur laxinn aftur til heimkynna sinna og þá þarf að endurheimta merkið úr fiskinum. Með því að bera saman slíkar upplýs- ingar um hitafar og dýpi við yfirborðshitamælingar í sjó frá gervitunglum, má kortleggja á Laxar með síritandi mælimerki skila sér aftur upp í Kiðafellsá eftir ár í sjó: Einstakar rann- sóknaniðurstöður á heimsvísu - tvímælalaust merkilegar niðurstöður, segir forstjóri Veiðimálastofnunar Laxinn heimtur úr sjó. aegirgust06_lagad.qxp 9/11/06 9:42 AM Page 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.