Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2006, Page 37

Ægir - 01.07.2006, Page 37
37 K V Ó T I N N 2 0 0 6 - 2 0 0 7 Arnar HU með mestan kvóta allra fiskiskipa Arnar HU frá Skagaströnd er með alls 6692 tonna kvóta á næsta fiskveiðiári ef miðað er við þorskígildi. Það er hæsti þorskígildiskvóti allra íslenskra skipa en alls eru fjögur skip með meira en 6000 tonna þíg. kvóta á fiskveiðiárinu. Röð 10 kvótahæstu skipanna er sem hér segir: Arnar HU 6692 þíg. tonn Vilhelm Þorsteinsson EA 6372 þíg. tonn Kaldbakur EA 6272 þíg. tonn Júlíus Geirmundsson ÍS 6060 þíg. tonn Harðbakur EA 5320 tonn Höfrungur III AK 5023 þíg. tonn Ottó N. Þorláksson RE 4978 þíg. tonn Ásbjörn RE 4559 þíg. tonn Gnúpur GK 4516 þíg. tonn Málmey SK 4427 þíg. tonn Uppsjávarveiðiskipið Vilhelm Þorsteinsson EA, sem Samherji hf. gerir út, er með langstærsta ýsukvóta einstakra skipa á næsta fiskveiðiári en ýsukvóti skipsins er 3354 tonn. Þetta kemur fram í yfirliti yfir kvótaúthlutunina á vef Fiski- stofu. Tíu kvótahæstu skipin í ýsunni eru þessi: Vilhelm Þorsteinsson EA 3354 tonn Páll Jónsson GK 2154 tonn Arnar HU 1844 tonn Þórunn Sveinsdóttir VE 1657 tonn Snorri Sturluson VE 1591 tonn Höfrungur III AK 1472 tonn Gnúpur GK 1303 tonn Ljósafell SU 1251 tonn Frosti ÞH 1238 tonn Sóley SH 1186 tonn Björgvin EA með mesta þorskkvótann Frystitogarinn Björgvin EA er það fiskiskip landsmanna sem er með mestan þorskkvóta á næsta fiskveiðiári. Þorskkvóti skips- ins er alls 3020 tonn. Alls eru 11 skip með þorskkvóta sem er meiri en 2000 tonn. Þau skip, sem eru með mestar þorskveiðiheimildir, eru þessi: Björgvin EA 3020 tonn Arnar HU 2832 tonn Víðir EA 2521 tonn Júlíus Geirmundsson ÍS 2403 tonn Harðbakur EA 2290 tonn Páll Pálsson ÍS 2151 tonn Kaldbakur EA 2137 tonn Sighvatur GK 2109 tonn Sólbakur EA 2075 tonn Björgúlfur EA 2048 tonn Akureyrin EA 2036 tonn Á þessum lista eru tíu togarar og eitt línuskip, Sighvatur GK. Fjórir togaranna eru gerðir út af Samherja, þrír af Brimi hf. og tveir af Hraðfrystihúsinu Gunnvöru. aegirgust06_lagad.qxp 9/11/06 9:43 AM Page 37

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.