Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2006, Side 72

Ægir - 01.07.2006, Side 72
72 S A G A N Tvö gömul fiskvinnsluhús í vesturbæ Reykjavíkur hafa verið rifin. Öflugir stálkjaftar vinnuvéla Íslenskra aðalverk- taka voru notaðir þegar hinar gömlu höfuðstöðvar Lýsis við Grandaveg voru malaðar niður í ágúst sl. Fyrirtækið flutti starfsemi sína í ný og glæsileg húsa- kynni við Fiskislóð í Reykja- vík í maí í fyrra eftir 68 ár í gamla húsinu, þar sem reist verður hjúkrunarheimili fyrir aldraða og þjónustuíbúðir. Á útmánuðum var gamla Hraðfrystistöðvarhúsið við Mýrargötu mélað niður en lagðar hafa línur að mikilli uppbyggingu á svæðinu upp af gömlum höfninni í Reykja- vík sem bráðlega hefst. Óhætt er því að segja að borgin breyti um svip - rétt eins og annað í henni veröld. Breytir borg um svip Hraðfrystistöðin var méluð niður á útmánuðum. Á lóð gamla Lýsishússins við Granda- veg mun hjúkrunarheimili fyrir aldraða rísa. Myndir: Sigurður Bogi Sævarsson. aegirgust06_lagad.qxp 9/11/06 9:43 AM Page 72

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.