Ægir - 01.07.2010, Blaðsíða 4
4
Nýtt kvótaár gengið í garð
Að vanda er stór hluti septemberútgáfu
Ægis lagður undir sundurliðanir á úthlut-
uðum aflaheimildum fiskveiðiársins sem
nú er nýhafið. Í umfjölluninni er að finna
úthlutun eftir útgerðarflokkum, einstökum
höfunum, fyrirtækjum og svo má áfram
telja.
Myndun aflahlutdeilda 1999-2010
Helgi Áss Grétarsson beinir í greinarflokki
sínum kastljósinu að myndun aflahlut-
deilda í nokkrum tegundum nytjastofna á
áðurnefndu tímabili.
„Kerin eru okkar matvælakistur“
- segir Magnús Kristinsson, útgerðar-
maður í Vestmanneyjum sem tók nýver-
ið við keri nr. 500.001 hjá Promens á
Dalvík.
Mikil fjölgun farþega hjá Herjólfi
Þrátt fyrir hnökra í siglingum Herj-
ólfs til Landeyjahafnar sýndi sig á
fyrstu vikum siglinganna að farþeg-
um fjölgaði verulega með tíðari ferð-
um.
Norðurskel að ná tökum á
bláskeljaræktinni
Ægir heimsækir Norðurskel í Hrísey og
fræðist um þau tækifæri sem virðast vera
í þessari grein sjávarútvegs hér á landi.
Mengun og þrengsli við strendur víða
erlendis gera að verkum að bláskelja-
rækt er að færast á norðlægari slóðir.
Hvalveiðarnar eru atvinnuskapandi
Spjallað við Gunnlaug Gunnlaugsson,
stöðvarstjóra hvalstöðvarinnar í
Hvalfirði.
Vel lukkuð hátíð síðutogarajaxlanna
Gríðarleg þátttaka var í fyrstu hátíð gamalla
sjómanna af síðutogurunum í júlí síðastliðn-
um. Áformað er að endurtaka leikinn að ári.
Nógur fiskur fyrir Norðurlandi
- segir Árni Þorgilsson sem fiskaði allra
mest af þorski á strandveiðunum í sumar.
E F N I S Y F I R L I T
25
8
14
18
20
56
58
60
Útgefandi:
Athygli ehf. ISSN 0001-9038
Ritstjórn:
Athygli ehf. Hafnarstræti 82, Ak ur eyri.
Ritstjóri:
Jóhann Ólafur Hall dórs son (ábm.)
Sími 515-5220. GSM 899-9865.
Net fang: johann@athygli.is
Augl‡singar:
Augljós miðlun ehf.
Suðurlandsbraut 30. Reykjavík.
Inga Ágústsdóttir. Sími 515-5206.
GSM 898-8022. Net fang: inga@athygli.is
Hönnun&umbrot:
Athygli ehf.
Suðurlandsbraut 30. Reykjavík.
Sími 515-5200.
Áskrift:
Hálfsársáskrift a› Ægi kostar 4150 kr.
Áskriftar símar 515-5200 & 515-5205
ÆG IR kem ur út 11 sinn um á ári.
Eft ir prent un og ívitn un er heim il,
sé heim ild ar get i›.
Vantar þig dælu? Við höfum úrvalið
Stórar dælur - Litlar dælur
Góðar dælur - Öruggar dælur
Gæði - Öryggi - Þjónusta
Danfoss hf • Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.is
Starfstöðvar
Þorlákshöfn
Hafnarfjörður
Hornafjörður
Vestmannaeyjar
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Við bjóðum öll veiðarfæri og tengdan búnað sem þarf um borð í íslensk fiskiskip
Starfstöðvar
Þorlákshöfn
Hafnarfjörður
Vestmannaeyjar
Sauðárkrókur Akureyri
Húsavík
Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is
www.isfell.is
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n
Ísfell er eitt öflugasta fyrirtækið á Íslandi í þjónustu
við sjávarútveginn. Fyrirtækið rekur alhliða heildsölu
með útgerðar-, björgunar- og rekstarvörur ásamt
veiðafæragerð undir nafninu Ísnet. Sterk staða Ísfells
markast helst af góðu vöruúrvali, þjónustu og mikilli
þekkingu starfsfólks á íslenskum sjávarútvegi.
Hafðu samband við sölumenn okkar
og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna!
Fast þeir sækja sjóinn!
Við bjóðum öll veiðarfæri og tengdan búnað sem þarf um borð í íslensk fiskiskip