Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2010, Blaðsíða 4

Ægir - 01.07.2010, Blaðsíða 4
4 Nýtt kvótaár gengið í garð Að vanda er stór hluti septemberútgáfu Ægis lagður undir sundurliðanir á úthlut- uðum aflaheimildum fiskveiðiársins sem nú er nýhafið. Í umfjölluninni er að finna úthlutun eftir útgerðarflokkum, einstökum höfunum, fyrirtækjum og svo má áfram telja. Myndun aflahlutdeilda 1999-2010 Helgi Áss Grétarsson beinir í greinarflokki sínum kastljósinu að myndun aflahlut- deilda í nokkrum tegundum nytjastofna á áðurnefndu tímabili. „Kerin eru okkar matvælakistur“ - segir Magnús Kristinsson, útgerðar- maður í Vestmanneyjum sem tók nýver- ið við keri nr. 500.001 hjá Promens á Dalvík. Mikil fjölgun farþega hjá Herjólfi Þrátt fyrir hnökra í siglingum Herj- ólfs til Landeyjahafnar sýndi sig á fyrstu vikum siglinganna að farþeg- um fjölgaði verulega með tíðari ferð- um. Norðurskel að ná tökum á bláskeljaræktinni Ægir heimsækir Norðurskel í Hrísey og fræðist um þau tækifæri sem virðast vera í þessari grein sjávarútvegs hér á landi. Mengun og þrengsli við strendur víða erlendis gera að verkum að bláskelja- rækt er að færast á norðlægari slóðir. Hvalveiðarnar eru atvinnuskapandi Spjallað við Gunnlaug Gunnlaugsson, stöðvarstjóra hvalstöðvarinnar í Hvalfirði. Vel lukkuð hátíð síðutogarajaxlanna Gríðarleg þátttaka var í fyrstu hátíð gamalla sjómanna af síðutogurunum í júlí síðastliðn- um. Áformað er að endurtaka leikinn að ári. Nógur fiskur fyrir Norðurlandi - segir Árni Þorgilsson sem fiskaði allra mest af þorski á strandveiðunum í sumar. E F N I S Y F I R L I T 25 8 14 18 20 56 58 60 Út­gef­andi: Athygli ehf. ISSN 0001-9038 Rit­stjórn: Athygli ehf. Hafnarstræti 82, Ak ur eyri. Rit­stjór­i: Jóhann Ólafur Hall dórs son (ábm.) Sími 515-5220. GSM 899-9865. Net fang: johann@athygli.is Aug­l‡s­ing­ar: Augljós miðlun ehf. Suðurlandsbraut 30. Reykjavík. Inga Ágústsdóttir. Sími 515-5206. GSM 898-8022. Net fang: inga@athygli.is Hönnun­&­umbrot: Athygli ehf. Suðurlandsbraut 30. Reykjavík. Sími 515-5200. Á­skrift: Hálfsársáskrift a› Ægi kostar 4150 kr. Áskriftar símar 515-5200 & 515-5205 ÆG IR kem ur út 11 sinn um á ári. Eft ir prent un og ívitn un er heim il, sé heim ild ar get i›. Vantar þig dælu? Við höfum úrvalið Stórar dælur - Litlar dælur Góðar dælur - Öruggar dælur Gæði - Öryggi - Þjónusta Danfoss hf • Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.is Starfstöðvar Þorlákshöfn Hafnarfjörður Hornafjörður Vestmannaeyjar Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Við bjóðum öll veiðarfæri og tengdan búnað sem þarf um borð í íslensk fiskiskip Starfstöðvar Þorlákshöfn Hafnarfjörður Vestmannaeyjar Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is www.isfell.is H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Ísfell er eitt öflugasta fyrirtækið á Íslandi í þjónustu við sjávarútveginn. Fyrirtækið rekur alhliða heildsölu með útgerðar-, björgunar- og rekstarvörur ásamt veiðafæragerð undir nafninu Ísnet. Sterk staða Ísfells markast helst af góðu vöruúrvali, þjónustu og mikilli þekkingu starfsfólks á íslenskum sjávarútvegi. Hafðu samband við sölumenn okkar og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna! Fast þeir sækja sjóinn! Við bjóðum öll veiðarfæri og tengdan búnað sem þarf um borð í íslensk fiskiskip
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.