Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2010, Blaðsíða 61

Ægir - 01.07.2010, Blaðsíða 61
61 S T R A N D V E I Ð A R Nonni HU. Árni fiskaði 25 tonn af þorski á bátinn í strandveiðunum í sumar. Mynd: Jón Sigurðsson. enn meira af ufsa „en ég lagði alla áherslu á þorskinn, enda best upp úr honum að hafa. Það er nóg af þorski hér um allt fyrir norðan og miklu betra ástand en ég hef séð áður. Og hef þó verið til sjós mestan hluta minnar ævi. Fiskifræðingarnir sjá samt aldrei neitt og taka ekkert mark á því sem við segjum sem erum úti á sjó. Það er alltaf gapað upp í fiskifræð- ingana en við erum ekki virtir viðlits. Eitt er á hreinu; það er nóg er af fiski í sjónum og væri nú ólíkt gáfulegra að hafa svona gamla kalla eins og mig úti á sjó að fiska fyrir þjóðarbúið í stað þess að leggjast bara á ríkisjötuna,“ heldur smábátasjómaðurinn Árni áfram og segist þegar farinn að huga að næsta ári. „Já, nú tekur maður bátinn upp og dundar í honum í vetur. Reynir svo að sigta út á hvaða svæði best verður að vera á næsta ári. Stefnan er ótvírætt sú hjá mér að halda þessu áfram meðan ég stend í lappirnar,“ segir Árni Þor- gilsson á Nonna HU á Blönduósi. Vagnhöfða 12 | 110 Reykjavík | Sími 567 2800 | Fax 567 2806 | mdvelar@mdvelar.is | www.mdvelar.is Viðgerða- verkstæði Önnumst upptektir á: >> Túrbínum >> Heddum >> Spíssum Fullkomið viðgerða- og viðhaldsverk- stæði að Vagnhöfða 12, Reykjavík UP PH EIM AR HDS 10/20-4 M 30-200 bör 500-1000 ltr/klst HDS 8/17-4 M 30-170 bör 400-800 ltr/klst HDS 5/11 U/UX 110 bör 450 ltr/klst 1x230 volt Gufudælur Aflmiklir vinnuþjarkar Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is K Ä R C H E R S Ö L U M E N N F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.