Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2010, Blaðsíða 15

Ægir - 01.07.2010, Blaðsíða 15
15 F R É T T I R en ker fyrirtækisins eru öll græn að lit og fær enginn annar kaupandi hjá Promens ker með þessum lit. Þau eru því auðþekkjanleg. „Við erum með í þremur skipum um fimm hundruð ker og samtals 1500 -2000 ker í umferð í senn þegar með eru talin ker sem eru á leið til og frá fiskkaupendum. Kerin eru í mínum huga matvæla- kistur fyrirtækisins sem við hugsum vel um og gætum þess að þau skili sem allra bestu hráefni til kaupenda. Okkar starf snýst um meðferð á dýrmætu hráefni sem fisk- urinn er og til þess notum við það besta sem völ er á. Kerin eru mikilvægur hlekkur í þessari keðju og þannig lítum við á þau,“ segir Magnús. Einn gámur af kerum á dag til viðskiptavina Framleiðsla Sæplastkeranna á Dalvík byggðist á sínum tíma upp á þjónustu við sjávarút- veg og hóf fyrirtækið fljótt Geert Gregersen, framkvæmdastjóri fyrirtæksins Dansk karudlejning í Esbjerg í Danmörku, fékk ker númer 5000000 afhent á Fiskidaginn mikla. Hér afhendir Hilmar Guðmundsson, sölu- og markaðsstjóri Promens Dalvík honum kerið formlega. Erum með fyrirliggjandi allar stærðir og gerðir af rafmótorum Hólmaslóð 6 • 101 Reykjavík • Sími 551 5460 Fax 552 6282 • segull@segull.is • www.segull.is • Rafverktakar • Rafvélaverkstæði • Raftækniþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.