Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2010, Blaðsíða 25

Ægir - 01.07.2010, Blaðsíða 25
25 F R É T T I R Kvót inn 2010-2011 Nýtt kvótaár hófst hinn 1. september. Alls er úthlutað 288.042 tonnum, samanborið við 310.451 tonn, sem úthlutað var við upphaf síðasta fiskveiðiárs. Úthlutun aflaheimilda ræðst af ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um leyfilegan heildarafla á hverju fiskveiðiári og orsakast þessi skerðing helst af lækkun leyfilegs heildarafla í ýsu og nokkrum flatfisktegundum. Auk þessa er ekki úthlutað aflamarki í úthafsrækju líkt og áður, þar sem þær veiðar hafa verið gefnar frjálsar á næsta fiskveiðiári. Ekki hefur verið gefinn út leyfilegur heildarafli í síld og því er ekki úthlutað aflamarki í síld. Sé litið til úthlutunar í þorskígildistonnum er aukning, þ.e. 270.373 þorskígildistonnum er úthlutað nú við upp- haf fiskveiðiárs 2010/2011 samanborið við 256.687 í fyrra. Þessi aukning á úthlutun í þorskígildistonnum er tilkomin vegna breytinga til hækkunar á þorskígildisstuðlum nokkurra tegunda. HB Grandi hf. er það fyrirtæki sem hefur yfir mestum aflaheimildum í lögsögunni að ráða en næst koma Brim hf. og Samherji hf. Milli fiskveiðiára varð fækkun í úthlutun til fiskiskipa um 34 og dreifist hún milli útgerðarflokka. Á næstu síðum er að finna töflur og samantektir um kvótaúthlutunina, skiptingu milli skipa, hafna, fyrirtækja og svo framvegis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.