Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2010, Blaðsíða 19

Ægir - 01.07.2010, Blaðsíða 19
19 F E R J U S I G L I N G A R „Suðaustanáttin getur verið mjög erfið viðureignar, sér- staklega í svona þröngri inn- siglingu eins og er að Land- eyjahöfninni,“ segir Steinar en viðtökur farþega segja allt sem segja þarf um þörfina sem var fyrir tíðari ferjusigl- ingar milli lands og Eyja. Stórfjölgun farþega Steinar segir að út frá reynsl- unni verði metið hvers konar skip sé hentugast fyrir þessar siglingar þegar að því kemur að endurnýja Herjólf. „Á fyrsta mánuðinum sigldum við með nærfellt jafn marga farþega og á hálfu ári í fyrra. Það segir mikla sögu um þau áhrif sem tíðari ferðir hafa milli lands og Eyja. Ferjan hefur oft verið fullbókuð nú síðsumars, bæði af flutning- um og farþegum. Bæði er greinileg fjölgun ferðamanna til Vestmanneyja og sömu- leiðis mikið um að fólk úr Eyjum bregði sér í stuttar ferðir upp á land, skreppi í verslunarleiðangur, golf eða sund. Dagsferðir eru mjög al- gengar í báðar áttir og greini- legt nú þegar að útlendingar nota núna tækifærið og skreppa til Vestmannaeyja einn dag,“ segir Steinar. Herjólfur siglir í vetur þrjár ferðir fimm daga vikunnar en fjórar ferðir tvo daga, þ.e. á föstudögum og sunnudögum. Skipstjórar Herjólfs, þeir Steinar Magnússon og Ívar Gunnlaugsson, ganga frá borði með fríðu föruneyti; þeim Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Vestmanneyjum, Kristjáni Möller, samgönguráðherra, Hermanni Guðjónssyni, vegamálastjóra og Ísólfi Gylfa Pálmasyni, sveitarstjóra Rangárþings eystra. Myndir: Óskar Friðriksson, Vestmannaeyjum Horft yfir Landeyjahöfn. Fornubúðir 3 - 220 Hafnarfjörður - Sími 555 6677 - oli@umb.is Project1 3/31/07 12:20 PM Page 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.