Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2010, Blaðsíða 21

Ægir - 01.07.2010, Blaðsíða 21
21 B L Á S K E L J A R Æ K T Rannsóknir eru lykilatriði „Ég kynntist bláskeljaræktinni fyrst á Nýfundnalandi árið 1996 og fór í framhaldinu að velta fyrir mér þessum mögu- leika hér í Hrísey. Mundi eftir því að hafa séð bláskelina á öllum bryggjustaurum í Hrís- ey sem strákur og áttaði mig á að Eyjafjörður hefði allt sem þyrfti til í bláskeljarækt. Þannig hófst uppbygging Norðurskeljar en síðan tók fyrirtækið flugið með endur- fjármögnun og aðkomu fjár- festa árið 2005. Þá fengum við líka kanadískan eignar- aðila sem er í bláskeljarækt inn í fyrirtækið og ég hef séð að fyrir okkur er mjög dýr- mætt að eiga samstarf við aðra aðila í greininni til að sækja þekkingu og nýjustu tækni,“ segir Víðir aðspurður um upphafið að Norðurskel. Hann segist fúslega viður- kenna að fleiri ljón hafi verið í veginum en hann átti von á þegar fyrstu skrefin voru stig- in í bláskeljaræktinni í Eyja- firði. „Við höfum rekið okkur á margt sem við höfum lært af en Kanadamennirnir hafa margoft bent á að það er ekki óeðlilegt að það taki 10- 15 ár að koma svona fyrir- tæki á legg. Ef saga þeirra í bláskeljarækt er skoðuð þá sést glöggt að samstarf við háskóla og vísindastofnanir um rannsókna- og þróunar- verkefni hafa verið lykillinn að árangri. Tölur um fram- Bláskeljauppskurður á Eyjafirði í sumarblíðunni. Norðurskel hefur yfir að ráða nýjum báti fyrir uppskurðinn en markmiðið er að gera þennan þátt starfseminnar vélvæddari en nú er. Mynd: Ágústa Fanney / Norðurskel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.