Ægir - 01.07.2010, Blaðsíða 54
54
K V Ó T I N N 2 0 1 0 - 2 0 1 1
Úthluta›ar aflaheimildir í upphafi
fiskvei›iársins 2010/2011
Allar tölur miðast við lestir. Upphafsúthlutun 1. sept. 2010.
Tegund Magn (óslægt) Magn (slægt) fiorskígildisstu›lar fiorskígildi
Aflamarkágrundvelliaflahlutdeilda
Þorskur 147,328 123,755 1.00 123,755
Ýsa 46,495 39,056 0.95 37,103
Ufsi 47,395 39,811 0.64 25,479
Karfi 30,000 30,000 0.74 22,200
Langa 7,500 6,000 0.51 3,060
Keila 6,000 5,400 0.34 1,836
Steinbítur 10,763 9,687 0.87 8,427
Skötuselur 2,500 2,250 1.92 4,320
Grálúða 13,000 11,960 2.21 26,432
Skarkoli 6,500 5,980 0.80 4,784
Þykkvalúra 1,800 1,656 1.07 1,772
Langlúra 1,300 1,196 0.60 718
Sandkoli 500 460 0.24 110
Skrápflúra 200 184 0.34 63
Síld 0 0 0.11 0
Humar 2,100 646 4.51 2,914
Djúpkarfi 10,000 10,000 0.74 7,400
Samtals 333,380 288,042 270,373
Bæturvegnaskerðingaríinnfjarðarrækjuoghörpudisk
Þorskur 1,545 1,298 1.00 1,298
Ýsa 483 405 0.95 385
Ufsi 483 405 0.64 260
Steinbítur 116 104 0.87 91
Samtals 2,626 2,213 2,033
Heildaraflamark samtals: 336,007 290,254 272,406
Fjöldi skipa sem fengu
úthluta› aflamark flann
1. september 2010
Útgerðarflokkur Fjöldi Samtals brúttótonn
Aflamarksheimild 1 4
Krókaaflamarksheimild 1 3
Skuttogari 56 63,061
Skip með aflamark 123 44,243
Smábátur með aflamark 97 1,209
Krókaaflamark 366 1,648
Samtals 644 110,168
Fjöldi skipa sem fengu
úthluta› aflamark flann
1. september 2009
Útgerðarflokkur Fjöldi Samtals brúttótonn
Aflamarksheimild 2 54
Krókaaflamarksheimild 4 15
Skuttogari 59 68,961
Skip með aflamark 132 47,793
Smábátur með aflamark 104 1,342
Krókaaflamark 377 2,890
Samtals 678 121,055