Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2010, Side 61

Ægir - 01.07.2010, Side 61
61 S T R A N D V E I Ð A R Nonni HU. Árni fiskaði 25 tonn af þorski á bátinn í strandveiðunum í sumar. Mynd: Jón Sigurðsson. enn meira af ufsa „en ég lagði alla áherslu á þorskinn, enda best upp úr honum að hafa. Það er nóg af þorski hér um allt fyrir norðan og miklu betra ástand en ég hef séð áður. Og hef þó verið til sjós mestan hluta minnar ævi. Fiskifræðingarnir sjá samt aldrei neitt og taka ekkert mark á því sem við segjum sem erum úti á sjó. Það er alltaf gapað upp í fiskifræð- ingana en við erum ekki virtir viðlits. Eitt er á hreinu; það er nóg er af fiski í sjónum og væri nú ólíkt gáfulegra að hafa svona gamla kalla eins og mig úti á sjó að fiska fyrir þjóðarbúið í stað þess að leggjast bara á ríkisjötuna,“ heldur smábátasjómaðurinn Árni áfram og segist þegar farinn að huga að næsta ári. „Já, nú tekur maður bátinn upp og dundar í honum í vetur. Reynir svo að sigta út á hvaða svæði best verður að vera á næsta ári. Stefnan er ótvírætt sú hjá mér að halda þessu áfram meðan ég stend í lappirnar,“ segir Árni Þor- gilsson á Nonna HU á Blönduósi. Vagnhöfða 12 | 110 Reykjavík | Sími 567 2800 | Fax 567 2806 | mdvelar@mdvelar.is | www.mdvelar.is Viðgerða- verkstæði Önnumst upptektir á: >> Túrbínum >> Heddum >> Spíssum Fullkomið viðgerða- og viðhaldsverk- stæði að Vagnhöfða 12, Reykjavík UP PH EIM AR HDS 10/20-4 M 30-200 bör 500-1000 ltr/klst HDS 8/17-4 M 30-170 bör 400-800 ltr/klst HDS 5/11 U/UX 110 bör 450 ltr/klst 1x230 volt Gufudælur Aflmiklir vinnuþjarkar Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is K Ä R C H E R S Ö L U M E N N F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.