Tímarit Máls og menningar - 01.03.1938, Qupperneq 1
Des. 1937.
iflTMÁL OG MENNING
Til félagsmanna!
Þær iigætu viðtökur, sem Mál og menning hefir hlotið, lmfu
þegar sýnt, að það er öruggur grundvöllur fyrir starfsemi fé-
lagsins. Sá grundvöllur er leslrarhneigð islenzku þjóðarinnar.
Alnienningur vill lesa, eigi hann kost bóka með því verði, sem
hann hefir ráð á að gefa fyrir þær. Það var einmitt í trausti
þessa, að við stofnuðum Mál og menning. Þjóðin hefir nú svar-
að viðleitni okkar. Svarið var rausnarlegt, og það lét ekki á
sér standa.
Hinn hraði vöxtur félagsins.
Er við sendum út boðsbréfið um miðjan júli i siimar, þá. þótti
okkur svara fremstu vonum, ef við næðuni takmarkinu: að fá
1000 félagsmenn fyrir 1. október. En fólk streymdi inn í félag-
ið miklu örar en við bjugginnst við. Um miðjan september gát-
um við tilkynnt, að takmarkinu þetta ár væri náð. Og 25. nóv.,
þegar þetta er skrifað, eru komnir yfir 1600 félagsmenn.
Bækurnar í ár.
Við verðum að biðja afsökuuar á því, að svo skyldi þurfa til
að takast með fyrstu bók félagsins, Vatnajökul, að hún skyldi
ekki geta komið út á þcim tíma, sem ráðgert var. En við gát-
um ekki séð fyrir né ráðið við þær tafir, sem urðu, sérstaklega
á prentun myndanna, sem fór fram erlendis. Hinsvegar vonum
við að félagsmenn fyrirgefi þessi mistök, er þeir sjá bækur þessa
árs og kynnast þeim. Þær eru áreiðanlega' góð kaup fyrir 10
krónur, og það hefir verið vandað til þeirra að öllu leyti, og
ættu þær því að gefa góð heit um sfarfsemi bókmenntafélagsins
framvegis.
Bækur næsta árs.
Við höfum fyrir all-löngu siðan hafið undlrbúning útgáfunnar
næsta ár. Fyrst verður skáldsagan „Móðirin“ eftir Maxirn Gorki,
fyrra bindi. Þýðingin er fullgerð, og liefir Halldór Stefánsson
rilhöfundur annazt liana. Sagan kemur út í febrúar.
Onnur bók félagsins er æUazt til að verði rit um heimsmynd
vísinda nútímans, samið af Birni Franzsyni. Hér á eftir fer stutt
lýsing á báðum þessum bókum.
Þá liöfum við gert ráð fyrir, að þriðja bók félagsins næsta ár
verði skáldsaga eftir nýjasta Nobelsverðlauna-rithöfundinn, Rog-
1