Tímarit Máls og menningar - 01.09.1938, Síða 6
ur leggjum mikla álierzlu á það að auka sem allra mest félaga-
töluna, þá skírskotum við að nýju til þessa vakandi starfs fé-
lagsmanna sjálfra og hvetjum þá hvern fyrir sig til að afla
félaginu nýrra liðsmanna.
Umboðsmenn félagsins eru nú þessir:
Agnar Hreinsson, Stokkseyri.
Ásmundur Guðnason, Djúpavogi.
Björgvin Þorsteinsson, Ölfusá.
Einar Andrésson, Reykjavík.
Einar Kristjánsson, Þórshöfn.
Eiríkur Helgason, Bjarnarnesi.
Emil B. Magnússon, Eskifirði.
Engilberl A. Guðmundsson, Vestmannaeyjum.
Gísli Indriðason, Siglufirði.
Gunnar Benediktsson, Eyrarbakka.
Haraldur Guðnason, A.-Landeyjum.
Hjörtur Hjálmarsson, Flateyri.
Ingimar Óskarsson, Dalvík.
Jóhann Valdemarsson, Saurbæjarhr.
Jónas Benónýsson, Borðeyri.
Karl Helgason, Blönduósi.
Iíristján Andrésson, Ilafnarfirði.
Kristján C. Magnússon, Sauðárkróki.
Magnús Guðmundsson, ísafirði.
Magnús Þorleifsson, Ilvammstanga.
Markús Thoroddsen, Patreksfirði.
Ófeigur Pétursson, Norðurfirði.
Páll Kristjánsson, Húsavik.
Ragnar Sörensen, Fáskrúðsfirði.
Sigrún P. Blöndal, Ilallormsstað.
Sigurður Jónsson, Breiðumýri.
Sigursveinn D. Kristinsson, Ólafsfirði.
Sigþór Jóhannsson, Akureyri.
Sólmundur Sigurðsson, Borgarnesi.
Steinn Stefánsson, Seyðisfirði.
Sæmundur Eggertsson, Akranesi.
Sæmundur Sæmundsson, Reyðarfirði.
Valgeir Sigmundsson, Norðfirði.
Vernharður Jónsson, Selfossi.
Þórhallur Björnsson, Kópaskeri.
4