Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.2013, Qupperneq 12

Ægir - 01.06.2013, Qupperneq 12
12 Víkin, sjóminjasafnið í Reykja- vík nýtur stöðugt meiri vin- sælda Íslendinga en ekki síð- ur erlendra ferðamanna. Safnið er í gömlu Bæjarútgerð Reykjavíkur á Grandagarði 8 en húsnæðinu hefur verið um- bylt til nútímalegri hátta og til að sinna hlutverki sínu sem sjóminjasafn. Víkin - sjóminjasafn hefur verið til í átta ár og er því ungt að árum af safni að vera. Safnið hefur alla tíð ver- ið sjálfseignarstofnun og hef- ur þurft að reiða sig á styrki frá fyrirtækjum, Reykjavíkur- borg og ríkinu og sjálfsaflafé til rekstrarins. Jákvæðar umsagnir og fjölgun ferðamanna Ingibjörg Áskelsdóttir er sviðsstjóri miðlunarsviðs sjóminjasafnsins. Hún segir að safnið hafi vaxið mjög hratt á stuttum tíma og sann- að gildi sitt við Reykjavíkur- höfn. „Við erum að sjá mjög ánægjulegar tölur um gesta- fjölda. Hérna tökum við á móti mörgum skólahópum á veturna og frístundaheimilin taka síðan við á sumrin. Eins og allir vita hefur erlendum ferðamönnum fjölgað mjög mikið. Yfir vetrarmánuðina hefur gestum hjá okkur fjölg- að um 50% frá því síðasta vetur,“ segir Ingibjörg. Safnið hefur fengið góðar Víkin – sjóminjasafn á Grandagarði. Varðskipið Óðinn laðar til sín fjölda gesta Víkurinnar. Víkin sjóminjasafn: Gestum fjölgaði um 50% í vetur S Ö F N Fornubúðir 3 - 220 Hafnarfjörður - Sími 555 6677 - oli@umb.is Project1 3/31/07 12:20 PM Page 1

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.