Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2013, Síða 13

Ægir - 01.06.2013, Síða 13
13 S Ö F N umsagnir, t.a.m. í Trip Advi- sor og hefur það eflaust haft sín áhrif til aukins fjölda gesta. Ingibjörg bendir einnig á að svæðið í kringum safnið og slippinn í Reykjavík hafi opnast töluvert fyrir gangandi umferð. Auðveldara er að finna safnið og aðgengið að því er betra. Rétt austan við safnið er verið að setja upp flotbryggju og er ráðgert að hvalaskoð- unarfyrirtæki hafi þar að- stöðu. Að sögn Ingibjargar mun þetta leiða til enn frekari fjölgunar erlendra ferða- manna í safnið sem er spöl- korn frá flotbryggjunni. Bryggjan verður tekin í notk- un í sumar. Einnig styrkir stöðu sjóm- injasafnsins að Norðurljósa- setur var opnað í gamla Ell- ingsenhúsinu í maí og Sögu- safnið, sem nú er í Perlunni, flytur í gamla Alliancehúsið eftir eitt ár. Grandinn er því að breytast í safnahverfi og aðsetur lista, handverks og hönnunar. Ingibjörg Áskelsdóttir, sviðsstjóri miðlunarsviðs Víkurinnar – sjóminjasafns í Reykjavík, segir safnið hafa vaxið hratt á stuttum tíma. Matís ohf. er í mörgum skilningi mikilvæg auðlind fyrir Íslendinga. Fyrirtækið er lykilaðili í matvælarannsóknum og matvælaöryggi og hefur að baki sér þekkingu 100 starfsmanna sem eru sérfræðingar og vísindamenn á ólíkum sviðum. Rannsóknir eru íslenskum sjávarútvegi mikilvægar því þæ styðja framþróun, nýsköpun og markaðsstarf greinarinnar. Hjá Matís er stöðugt unnið að fjölda rannsóknarverkefna sem tengjast sjávarútvegi með ýmsum hætti. Þannig leitum við sífellt svara og vitum alltaf meira í dag en í gær. Rannsóknir í þágu sjávarútvegs Stefna Matís er að  ... vera framsækið þekkingarfyrirtæki sem eflir samkeppnishæfni Íslands og skilar þannig tekjum til íslenska ríkisins  ... vera eftirsóttur, krefjandi og spennandi vinnustaður með fyrsta flokks aðstöðu þar sem starfsmenn njóta sín í starfi  ... hafa hæft og ánægt starfsfólk Gildi Matís  Frumkvæði  Sköpunarkraftur  Metnaður  Heilindi Hlutverk Matís er að  ... efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs  ... tryggja matvælaöryggi og sjálfbæra nýtingu um- hverfisins með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu  ... bæta lýðheilsu www.matis.is

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.