Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2013, Side 23

Ægir - 01.07.2013, Side 23
23 Marás ehf. Miðhraun 13 - 210 Garðabær Sími: 555 6444 - Fax: 565 7230 www.maras.is Fagleg ráðgjöf, sala og þjónusta Bjóðum aðeins viðurkenndan búnað Allt fyrir sjávarútveginn Allt fyrir nýsmíðina Stærð allt að 4500hö Kúlulegur - Keflalegur Stjórntæki og GírarRafstöðvar og ljósavélar Hliðarskrúfur Kraftur Ending Sparneytni Áreiðanleiki lokast. Tilbúnar vörur biðu þess að komast á markað á meginlandinu en enn á ný máttu menn sætta sig við það að komast hvorki lönd né strönd frá Eyjum. Tækifæri í hálf tilbúnum réttum Í dag framleiðir Grímur kokk- ur 24 vörutegundir og í sept- ember bætast enn fleiri við. Stöðug vöruþróun er hjá fyr- irtækinu. Allir réttirnir eru til- búnir til upphitunar en nú eru að bætast við réttir sem eru hálf tilbúnir en neytendur fullelda heima hjá sér. „Við teljum að við getum náð í ákveðinn kúnnahóp sem vill gjarnan gera hlutina sjálfur en hefur ekki tíma fyrir undirbúninginn sem fylgir matseld. Margir kæra sig ekki um að kaupa tilbúinn mat og þarna sé ég talsverða mögu- leika.“ Plokkfiskurinn er lang vin- sælasti rétturinn sem Grímur kokkur framleiðir. „Hver hefði trúað því fyrir nokkrum árum að ég ætti eftir að selja plokkfisk í tuga tonna vís.“ Ein af nýjungum sem er væntanleg frá Grími kokki er einmitt plokkfiskur á spariföt- um en honum fylgir heima- löguð bernaise sósa. Réttur- inn var kynntur á Fiskidegin- um mikla á Dalvík og fékk þar góðar viðtökur. Á síðasta ári framleiddi Grímur kokkur um 240 tonn af tilbúnum réttum, mest- megnis úr sjávarfangi. Eftir flutninginn í nýja húsnæðið hefur verið mikil aukning í framleiðslunni og fyrirtækið er nú farið að hasla sér völl með framleiðsluvörur sínar utan landsteinanna og selur vörur til Samkeypa í Færeyj- um. „Við erum síðan að skoða það að hefja útflutning til annarra landa. En við vilj- um fara hægt í sakirnar hvað það varðar.“ V E S T M A N N A E Y J A R Í þessum potti er plokkfiskurinn gómsæti eldaður. Allt úr ryðfríu stáli og þrifnaður og umhirða til fyrirmyndar.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.