Ægir - 01.09.2010, Qupperneq 4
4
E F N I S Y F I R L I T
8 26
Útgefandi:
Athygli ehf. ISSN 0001-9038
Ritstjórn:
Athygli ehf. Hafnarstræti 82, Ak ur eyri.
Ritstjóri:
Jóhann Ólafur Hall dórs son (ábm.)
Sími 515-5220. GSM 899-9865.
Net fang: johann@athygli.is
Augl‡singar:
Augljós miðlun ehf.
Suðurlandsbraut 30. Reykjavík.
Inga Ágústsdóttir. Sími 515-5206.
GSM 898-8022. Net fang: inga@athygli.is
Hönnun&umbrot:
Athygli ehf.
Suðurlandsbraut 30. Reykjavík.
Sími 515-5200.
Áskrift:
Hálfsársáskrift a› Ægi kostar 4150 kr.
Áskriftar símar 515-5200 & 515-5205
ÆG IR kem ur út 11 sinn um á ári.
Eft ir prent un og ívitn un er heim il,
sé heim ild ar get i›.
Sérúthlutanir aflaheimilda
1999-2010
Helgi Áss Grétarsson kryfur hvaða
sérstöku úthlutanir hafa átt sér stað
á þessu árabili.
Ekkert sjálfgefið
um arðbærni sjávarútvegs
í framtíðinni
Litið inn á aðalfund LÍÚ sem haldinn
var nýverið.
Að gera íslenskt sjávarfang að
upplifun neytandans
Rætt við stjórnendur Icelandic Group
um sölu- og markaðsmálin en fyrir-
tækið er eitt af 10 stærstu sjávarút-
vegsfyrirtækjum heims.
Eigum að selja gæðaafurðir
og ímynd landsins
Ægisviðtal við Kristján Hjaltason,
sem hefur áratuga reynslu af sölu
sjávarafurða og ráðgjöf á því sviði.
Umhverfisupplýsingar nýttar í
markaðsmálum
Rætt við Svein Margeirsson, sviðs-
stjóra hjá Matís, um möguleika hér
á landi til að nýta umhverfisupplýs-
ingar á nýjan hátt til sölu og mark-
aðssetningar sjávarafurða.
Samhentir bjóða
endurvinnanlegar
umbúðir í útflutninginn
Ice Fresh Seafood selur um
400 þúsund tonn af
sjávarafurðum á ári
Rætt við Gústaf Baldvinsson,
framkvæmdastjóra.
Gott að selja
íslenskar
sjávarafurðir í dag
segir Elvar Árni Lund,
sölustjóri Íspóla
Fornubúðir 3 - 220 Hafnarfjörður - Sími 555 6677 - oli@umb.is
Project1 3/31/07 12:20 PM Page 1
12
28
16 30
20 32
Setjum aukið öryggi á fótinn!
TM
Promens kynnir með stoltinýja öryggisfótinn
PROMENS DALVÍK • GUNNARSBRAUT 12 • 620 DALVÍK • SÍMI: 460 5000 • FAX: 460 5001
Sæplastkerin hafa haft gott orð á sér fyrir stöðugleika í gegnum tíðina og nú eru þau enn stöðugri en áður
eftir að nýjung sem kallast öryggisfóturinn hefur verið sett undir þau.
Tveimur tám hefur verið bætt við fætur keranna svo nú skorðast þau enn betur.
Stæðan stendur á traustari fótum fyrir vikið þegar kerunum er staflað og matvælin flutt.
Stæðurnar eru stöðugri en áður hefur þekkst og mun öruggari í meðförum.
Sæplastkerin — til öryggis!
www.promens.com/dalvik
Th
or
ri@
12
og
3.
is
4
11
.0
79