Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.06.2015, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 27.06.2015, Qupperneq 4
27. júní 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 1.00022.06.2015 ➜ 28.06.2015 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR– AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Stein- grímsson hlynur@365.is, Hjalti Egilsson hjalti@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Gunnhildur Geira Dan Þorláksdóttir geira@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is langan hval rak að landi við Stakksey á Breiðafirði í vikunni. 17 METRA þurftu dæmdir menn að bíða eftir að hefja afplánun í fyrra. 383 DAGA fleiri kindur hafa drepist á þessu ári en í fyrra– fjár- dauðinn er óútskýrður. eintök af ljósmyndabók um Druslugönguna fara ekki í umferð. 120% af sterkum fíkniefnum fundust í bakpoka í gámi við Sundahöfn. 3 KÍLÓ hafa sótt um í Lögregluskól- anum fyrir kom- andi skólaár – sem er met. 160 63% landsmanna styðja ekki ríkisstjórnina, samkvæmt könnun Fréttablaðsins. SAMGÖNGUR Ein stærsta forsendan fyrir því að stýrihópur um könnun á flugvallarkostum á höfuðborgar- svæðinu mælir með því að flug- vallarskilyrði í Hvassahrauni verði fullkönnuð næsta vetur er að hóp- urinn telur það svæði hafa meiri þróunarmöguleika en aðrir kostir sem skoðaðir voru. Þetta kom fram í máli Rögnu Árnadóttur, formanns hópsins, í gær. Samkvæmt upplýsingum Frétta- blaðsins gæti þetta þýtt að milli- landaflug verði flutt úr Keflavík og í Hvassahraun. Millilandaflugið yrði þá flutt nær höfuðborginni þótt innanlandsflugið yrði fært úr henni. Ólöf Nordal, ráðherra samgöngu- mála, segir að sá möguleiki að hætta við fyrirhugaða uppbyggingu flug- vallarins í Keflavík hafi ekki verið ræddur. Skipulagsvaldið í Vatnsmýrinni liggur hjá Reykjavíkurborg. Nýr flugvöllur yrði aftur á móti varla byggður án aðkomu ríkissjóðs. Til- lögur nefndarinnar mælast mjög misjafnlega fyrir á meðal alþing- ismanna, en það eru þeir sem fara með fjárveitingarvaldið. „Mér finnst óskiljanlegt að þessi tillaga hafi komið fram,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráð- herra ferðamála. Hún segir að betur hefði farið á því að skoða þann möguleika að hafa flugvöll- inn í Reykjavík. „Fyrst verið er að fara alla leið til Voga á Vatnsleysu- strönd þá hefði mér þótt nefndin geta skoðað þann möguleika að fara með innan landsflugið til Keflavík- ur. En ég tek sérstaklega fram að ég er enginn sérstakur talsmaður þess,“ segir Ragnheiður Elín. En ef ákveðið yrði að innanlandsflug- ið færi úr Vatnsmýrinni þá væri Keflavík að hennar mati eini raun- hæfi möguleikinn, vegna kostnaðar- ins og þeirrar aðstöðu sem þegar er í Keflavík. Á Facebook-síðu sinni sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis- ráðherra að ekki kæmi til að ríkið greiddi 22 milljarða kostnað fyrir uppbyggingu nýs flugvallar. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis- og skipulagsnefndar Alþingis, og Róbert Marshall, þing- maður Bjartrar framtíðar, eru sam- mála um að ekki náist pólitísk sam- staða um það í þinginu að byggja nýjan flugvöll í Hvassahrauni. „Ég held að það verði aldrei meirihluti fyrir því að byggja nýjan flugvöll fyrir meira en 25 milljarða króna, ekki svo langt frá öðrum alþjóðaflugvelli,“ segir Höskuldur í samtali við Fréttablað- ið. Það sé tímasóun að velta þess- um möguleika fyrir sér. „Ég er nú ekki bjartsýnn á að það náist samstaða um þessa lend- ingu flugvallarmálsins,“ segir Róbert Marshall, fulltrúi Bjartr- ar framtíðar í umhverfis- og sam- göngunefnd Alþingis. Hann leggur áherslu á að ákvörðunin um fram- tíðarstaðsetningu flugvallarins verði vönduð. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, segir of snemmt að spá um það hvort einhver sátt geti náðst um málið á Alþingi. „Mér finnst mikil- vægt að við byggjum á þessari vinnu, að sveitarfélögin, Alþingi og ráðuneytin setjist yfir þetta og geri tillögur að næstu skrefum.“ jonhakon@frettabladid.is Nýr flugvöllur í Hvassahrauni gæti tekið við millilandaflugi Innanlandsflugvöllur í Hvassahrauni gæti síðar þróast og orðið að alþjóðaflugvelli. Þetta er ein ástæða þess að Rögnunefndin mælir með Hvassahrauni. Ólíklegt er að samstaða náist um tillögu nefndarinnar á Alþingi. SKÝRSLAN KYNNT Ragna Árnadóttir sagði á fundinum að Hvassahraun hefði meiri þróunarmöguleika en önnur svæði. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Fyrst verið er að fara alla leið til Voga á Vatns- leysuströnd þá hefði mér þótt nefndin geta skoðað þann möguleika að fara með innanlandsflugið til Keflavíkur. Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ði r á sk ilj a sé r r ét t t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð ve rð g et ur b re ys t á n fy rir va ra . Krít Frá kr. 87.900 m/morgunmat Netverð á mann frá kr. 87.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 99.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi. Marina Sands 2. júlí í 11 nætur 47.750 Flugsæti frá kr. BANDARÍKIN Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað í gær upp dóm um að samkynja hjónabönd stangist ekki á við stjórnarskrá landsins. Með úrskurðin- um verða öll ríki Bandaríkjanna skylduð til þess að gefa saman fólk af sama kyni. Það er þó búist við að einhver ríki muni andmæla niðurstöðum dómsins. Fyrir dóminn voru hjónabönd samkynja para lögleg í 37 af 50 ríkjum Bandaríkjanna. „Þetta er ótrúlegur áfangi og sögulegur dagur,“ segir Hilmar Hildarson Magnúsarson, formaður Samtakanna 78. „Þetta eru gríðarleg vatnaskil sem hafa átt sér stað í Bandaríkjum á ekkert svo mörg- um árum. Ég vonast til þess að þetta verði til þess að efla hinsegin hreyfinguna í Bandaríkjunum og hafi áhrif víðar,“ segir Hilmar. Fjölmargir fögnuðu dómnum, meðal annars for- seti Bandaríkjanna, Barack Obama, sem setti inn færslu á Twitter og sagði niðurstöðuna vera stórt skref í jafnréttisbaráttunni. - vh Samkynhneigð pör mega ganga í hjónaband í öllum ríkjum Bandaríkjanna: Stórt skref í jafnréttisbaráttunni DÓMSMÁL „Ég harma niðurstöðu héraðsdóms og tel ég varhuga- vert ef opinberir starfsmenn sem eru í for- svari viðkvæmra málaflokka, geti tjáð sig með ærumeiðandi hætti gagnvart almennum borg- urum og sakað þá um refsi- verða háttsemi í skjóli tjáning- arfrelsis,“ segir Týr Þórarins- son, betur þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni, um að Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barna- verndarstofu, hafi verið sýknaður í meiðyrðamáli sem Týr höfðaði á hendur honum. Niðurstöðu héraðsdóms verður áfrýjað til Hæstaréttar að sögn Týs. - ngy Áfrýjar máli til Hæstaréttar: Harmar niður- stöðu dómsins TÝR ÞÓRARINSSON STJÓRNMÁL Efnt verður til hátíð- ardagskrár á Arnarhóli á sunnu- daginn í tilefni af því að þrjátíu og fimm ár eru liðin frá sögulegu kjöri Vigdísar Finnbogadóttur í embætti forseta Íslands. Að dagskránni standa Stofn- un Vigdísar Finnbogadótt- ur í erlendum tungumálum og Háskóli Íslands í samvinnu við ýmsa aðila sem beita sér fyrir málefnum sem Vigdísi eru hugleikin. Fjöldi listamanna kemur fram, en dagskránni er ætlað að höfða til alls almennings, ekki síst ungs fólks. - ngy 35 ár liðin frá forsetakjöri: Halda hátíð til heiðurs Vigdísi VIGDÍS FINN- BOGADÓTTIR MIKIL GLEÐI Fjölmargir fögnuðu niðurstöðu hæstaréttar Bandaríkjanna. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 1 0 4 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 2 B -4 6 7 C 1 6 2 B -4 5 4 0 1 6 2 B -4 4 0 4 1 6 2 B -4 2 C 8 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 1 0 4 s _ 2 6 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.