Fréttablaðið - 27.06.2015, Page 48

Fréttablaðið - 27.06.2015, Page 48
| ATVINNA | Óskað er eftir fólki í eftirfarandi störf á Klukkuvöllum: Yfirþroskaþjálfi óskast til starfa sem fyrst í 60 - 75% stöðu. Hlutverk hans er m.a. að skipuleggja og hafa umsjón með faglegu starfi. Hann starfar náið með forstöðumanni og er staðgengill hans í lengri fríum. Þroskaþjálfar, félagsliðar og stuðningsfulltrúar óskast til starfa frá 4. ágúst. Um er að ræða vaktavinnu daga, kvöld og helgar í fullu eða hlutastarfi auk næturvakta. Hlutverk starfsfólks í búsetu er fyrst og fremst fólgið í því að aðstoða íbúa í daglegu lífi og efla sjálfstæði þeirra. Nánari upplýsingar veitir Ásta Hrönn Ingvarsdóttir forstöðu- maður á virkum dögum í síma 4140500. Umsóknir sendist í gegnum heimasíðu félagsins: www.styrktarfelag.is Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags við SFR og ÞÍ. Ás styrktarfélag er öflugt félag byggt á gömlum og traustum grunni. Á vegum félagsins er fólki með fötlun veitt fjölbreytt þjónusta. Mikill metnaður er lagður í gæði þjónustunnar og er hagur einstak- lingsins ávalt hafður í fyrirrúmi. Félagið opnar nýjan íbúðakjarna fyrir fólk með fötlun í ágúst næstkomandi á Klukkuvöllum í Hafnarfirði. Sex íbúðir eru í húsinu auk starfsmannaaðstöðu. ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? Bílaleiga AVIS og Budget er ein stærsta bílaleiga í heimi og starfar í 180 löndum með yfir 5.000 leigustöðvar. Á Íslandi er AVIS og Budget ört vaxandi fyrirtæki með leigustöðvar um allt land og geta viðskiptavinir AVIS og Budget leigt bíla við öll tækifæri. Hjá AVIS og Budget starfar öflugur og reyndur hópur fólks sem vinnur ávallt með þjónustu og áreiðanleika að leiðarljósi. Leitast er við að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og aðstöðu en ánægja starfsfólks og viðskiptavina er lykilatriði í velgengni AVIS og Budget. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Avis, www.avis.is. Umsóknarfrestur er til 7.júlí 2015. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: • Tekjustýring markaða • Samskipti við erlenda ferðaheildsala • Greining/túlkun ásamt vinnu að líkönum varðandi framboð og eftirspurn • Þróun aðgerða á sviði verðlagningar til að hámarka tekjur og nýtingu • Mæling árangurs aðgerða Almennar hæfniskröfur: • Háskólagráða í verk-, hag-, eða viðskiptafræði • Mjög góð reynsla af greiningar- og gagnagrunnsvinnu • Mjög góð Excel kunnátta • Mjög góð enskukunnátta • Reynsla úr ferðamannaiðnaði er kostur Bílaleigur Avis og Budget leita að öflugum liðsmanni í tekjustýringu Við leitum að liðsmanni með framúrskarandi samskiptahæfileika og brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi. Lögð er áhersla á gott skipulag ásamt vönduðum og sjálfstæðum vinnubrögðum. Festa lífeyrissjóður óskar eftir að ráða öflugan sjóðsstjóra sem mun starfa við hlið framkvæmdastjóra. Upplýsingar veita: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 6. júlí nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sjóðsstjóri Festa lífeyrissjóður er tíundi stærsti lífeyrissjóður landsins með um 16.000 greiðandi sjóðfélaga og rúmlega 7.000 lífeyrisþega. Heildareignir sjóðsins nema um 105 milljörðum króna. Sjóðurinn starfar í tveimur deildum, aldurstengdri samtryggingardeild og séreignardeild. Hjá sjóðnum starfa 11 starfsmenn. Aðalskrifstofa sjóðsins er í Reykjanesbæ. Starfssvið • Eignastýring • Greining og mat fjárfestingarkosta • Skýrslugjöf og eftirfylgni fjárfestinga • Þátttaka í gerð og mótun fjárfestingarstefnu • Samskipti við aðila á fjármálamarkaði • Samningagerð Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf á sviði viðskipta-, hag- eða verkfræði eða í öðrum raungreinum • Próf í verðbréfaviðskiptum skilyrði • Starfsreynsla á verðbréfamarkaði • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Agi og skipulag í vinnubrögðum • Góð íslensku- og enskukunnátta radum.is Við finnum rétta starfsfólkið 27. júní 2015 LAUGARDAGUR6 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 2 B -B 3 1 C 1 6 2 B -B 1 E 0 1 6 2 B -B 0 A 4 1 6 2 B -A F 6 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 1 0 4 s _ 2 6 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.