Fréttablaðið - 16.06.2015, Page 7

Fréttablaðið - 16.06.2015, Page 7
Landsvirkjun hlýtur gull í Jafnlaunaúttekt PwC öðru sinni Þegar Landsvirkjun var stofnuð fyrir 50 árum leit samfélag okkar öðruvísi út. Konur sóttu í auknum mæli út á vinnumarkað sem ekki virtist í stakk búinn til að taka á móti þeim og fengu lægri laun en karlar fyrir sömu vinnu. Síðan þá hafa fram faraskrefin verið mörg þó enn séu ýmis óstigin. Landsvirkjun hefur unnið mark visst að því að tryggja jöfn laun karla og kvenna fyrir sömu störf. Fyrirtækið hefur nú hlotið gullmerki í jafnlaunaúttekt PwC annað árið í röð. Munur á grunnlaunum karla og kvenna mælist 0,1% sem er minnsti munur sem PwC hefur mælt í sínum úttektum. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 0 4 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 2 D -7 4 6 C 1 6 2 D -7 3 3 0 1 6 2 D -7 1 F 4 1 6 2 D -7 0 B 8 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 4 8 s _ 1 5 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.