Fréttablaðið - 16.06.2015, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 16.06.2015, Blaðsíða 7
Landsvirkjun hlýtur gull í Jafnlaunaúttekt PwC öðru sinni Þegar Landsvirkjun var stofnuð fyrir 50 árum leit samfélag okkar öðruvísi út. Konur sóttu í auknum mæli út á vinnumarkað sem ekki virtist í stakk búinn til að taka á móti þeim og fengu lægri laun en karlar fyrir sömu vinnu. Síðan þá hafa fram faraskrefin verið mörg þó enn séu ýmis óstigin. Landsvirkjun hefur unnið mark visst að því að tryggja jöfn laun karla og kvenna fyrir sömu störf. Fyrirtækið hefur nú hlotið gullmerki í jafnlaunaúttekt PwC annað árið í röð. Munur á grunnlaunum karla og kvenna mælist 0,1% sem er minnsti munur sem PwC hefur mælt í sínum úttektum. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 0 4 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 2 D -7 4 6 C 1 6 2 D -7 3 3 0 1 6 2 D -7 1 F 4 1 6 2 D -7 0 B 8 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 4 8 s _ 1 5 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.