Fréttablaðið - 12.08.2015, Síða 1
FRÉTTIR
Ég fór til Frakklands, Sviss, Þýskalands og Austurríki
RÚSSIBANAREIÐ
NIÐUR MONT BLANCEVRÓPUREISA Kormákur Rögnvaldsson dreif sig upp á hæsta fjall Evrópu í sumar og brunaði niður að fjallsrótum með kláfi. Hann synti í grænu vatni í Austurríki, heimsótti rómverskt safn og skoðaði líka elsta kastala Evrópu.
FJÖLBREYTTIR HELLAR
Á milli 650 og 700 þekktir hellar eru hér á landi en þeir algengustu eru hraunhellar. Guðni Gunnars son, formaður Hellarannsóknafélags Íslands, segir þá búa yfir mikilli fjölbreytni. Síða 2
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · Hljóðlát
Stórt op > auðvelt að hlaða
Sparneytin amerísk tæki.
<Þvottvélin tekur
heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerísk
gæðavara Amerísk
gæðavara
G Ö N G U M
HRE INT
T I L V E R K S !
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Miðvikudagur
14
2 SÉRBLÖÐ Markaðurinn | Fólk
MARKAÐURINN
Sími: 512 5000
12. ágúst 2015
187. tölublað 15. árgangur
SPORT Aníta Hinriks dóttir
fær að vera með á HM í
frjálsum í Peking. 26
Fékk umfjöllun í Forbes:
Spáð velgengni
í gala-klæðum
LÍFIÐ Í ítarlegri
umfjöllun tíma-
ritsins Forbes
er breska tísku-
merkið Galvan
sagt verða meðal
forystumerkja
í gala-klæðn-
aði. Sóla Kára-
dóttir er list-
rænn stjórnandi
Galvan, sem hefur vaxið hratt frá
stofnun fyrir aðeins einu og hálfu
ári. Hún flakkar starfs síns vegna
milli Lundúna í Bretlandi og Los
Angeles í Bandaríkjunum.
- gj / sjá síðu 24
SÓLA
KÁRADÓTTIR
IÐNAÐUR Álverð lækkar enn og er í
sögulegu samhengi mjög lágt. Í júlí
fór tonnið niður í 1.679 dollara, sem
er töluvert undir viðmiðunarverði
sem notað var í arðsemisútreikn-
inga fyrir Kárahnjúkavirkjun, en
þar var gert ráð fyrir að verðið í
júní 2015 yrði um 1.875 dollarar á
tonnið.
Nokkrar framkvæmdir eru í
pípunum varðandi álver. Cent-
ury Aluminium vinnur
að stækkun álvers á
Grundartanga og hefur
lengi unnið að bygg-
ingu álvers í Helgu-
vík. Þá er unnið að
því að reisa álver á
Bakka við Húsavík
og á Hafurs stöðum í
Skagafirði.
Hörður Arn-
arson, forstjóri
Landsvirkjunar,
segir að vegna
viðskiptalegra
sjónar miða tjái
fyrir tækið sig
ekki um verk-
efni sem verið
sé að vinna að.
„Almennt má
segja að svona lágt álverð hefur
neikvæð áhrif á þau álverk-
efni sem menn eru að skoða
á Íslandi og annars staðar.
Það er alveg ljóst
að það eru allar
líkur á að það
dragi úr vilja
manna til að
auka afköstin.“
Sigurður Jóhannesson, hagfræð-
ingur við Háskóla Íslands, telur
að lækkun álverðs dragi úr fram-
kvæmdum við álver.
„Ég reikna með að bæði sé
áhugaleysi hjá þeim sem stjórna
virkjanaframkvæmdum hér sem
og álframleiðendum, á því að gera
eitthvað næstu árin. Ég sé ekki
neinar líkur á því að það gerist
neitt.“
Ágúst F. Hafberg, framkvæmda-
stjóri viðskiptaþróunar og sam-
skipta hjá Norðuráli, segir að þróun
álverðs hafi engin áhrif á stækkun
álvers á Grundartanga.
„Varðandi Helguvík þá erum við
bara að bíða eftir orkumálum hjá
HS Orku, það er svo sem ekkert
meira um það að segja.“
- kóp / sjá síðu 6
Lágt álverð dregur
úr áhuga á álverum
Álverð lækkar enn. Er undir viðmiðunarverði sem notað var við arðsemisútreikn-
inga á Kárahnjúkavirkjun. Áhugaleysi um álverkefni næstu ár segir hagfræðingur.
FLUGFÉLAG FÓLKSINS
Vertu eins
og heima hjá þér
Full búð af nýjum vörum.
MENNING Ari Daníelsson
stýrir Jazzhátíð Reykjavíkur
sem hefst með göngu kl. 17. 20
LÍFIÐ Siggi Jensson vildi
deila upplifun sinni af
Eistnaflugi. 30
RAÐAÐ Í DÚKKUHÚSIÐ Bergljót Gunnarsdóttir listakona hefur nýlokið smíði tveggja dúkkuhúsa sem bera allan keim af raunverulegum húsakynnum fólks, nema hvað
stærðina varðar. Veggspjöld prýða unglingaherbergi og málverk stofur. Húsin bjó hún til fyrir langömmubörn sín. Sjá síðu 30 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
HÖRÐUR
ARNARSON
VEÐUR Það spáir vondu veðri
um allt land í dag og stormi á
suðvestur horninu síðdegis. „Það
þarf að setja inn trampólínið, grill-
ið og garðhúsgögnin svo það fari
ekki allt að fjúka,“ segir Þorsteinn
Jónsson, veðurfræðingur á Veður-
stofu Íslands.
Þorsteinn segir veðrið á morg-
un vera haustlegt en segir þó að
sumarið sé ekki alveg búið að
vera. Ferðaveður verði slæmt í
dag. „Bílarnir með kerrurnar eru
í straffi. Hviður geta farið í 35
metra á sekúndu á þessum venju-
legu hvassviðrisstöðum.“
Hann leggur áherslu á að ferða-
menn á hálendinu hugi vel að sér
og bíði veðrið af sér. Þar verði
sömuleiðis mikið rok, allt upp í 23
metra á sekúndu, rigning og lélegt
skyggni.
Búast má við því að það lygni
um kvöldmatarleytið. - snæ
Veðurstofa Íslands býst við stormi suðvestan til og rigningu um allt land:
Lausamunir líklegir til að fjúka
Árlegar tekjur
á annan milljarð
Tekjur Rauða kross Íslands voru
á annan milljarð króna í fyrra.
Framkvæmdastjóri hreyfingarinnar
segir að rekstur á spilakössum skipti
sífellt minna máli fyrir fjáröflunina,
en tekjur af fatasöfnun skipti meira
máli. Áhugi Íslendinga á notuðum
fötum sé að aukast.
SKOÐUN Páll Magnússon
segir snúið út úr fyrir lög-
reglustjóranum í Eyjum. 15
Ofsóknirnar hafnar aftur
Maður sem ofsótt hefur Ásdísi Hrönn
Viðarsdóttur árum saman og rofið
nálgunarbann hlaut í sumar dóm
fyrir. Hann áfrýjaði og hóf ofsóknir á
ný eftir um árshlé. 8
Lokun haturssíðu skaðleg Helgi
Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata,
efast um gagnsemi þess að loka vef-
síðum sem innihalda hatursáróður. 2
Segir Amnesty grafa sér gröf
Formaður Kvenréttindafélags Íslands
syrgir ákvörðun heimsþings Amnesty
um að styðja afglæpavæðingu
vændis. 4
1
1
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:0
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
B
6
-C
7
F
C
1
5
B
6
-C
6
C
0
1
5
B
6
-C
5
8
4
1
5
B
6
-C
4
4
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K