Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.08.2015, Qupperneq 3

Fréttablaðið - 21.08.2015, Qupperneq 3
SKOÐUN Kári Stefánsson fjallar um viðskiptaþvinganir Rússa. 24 MENNING Dansókí á Reykjavík Dance Festival. 36 SPORT Markverðir Breiðabliks  halda markinu oftast hreinu. 30 LÍFIÐ Nöfn þjóðþekktra  Íslendinga má finna á Ashley Madison-listanum. 52 TRÚMÁL Dæmi eru um að prestar og kirkjuverðir hafa tekið við greiðslum á sína persónulegu reikninga eða í reiðufé eftir athafnir á borð við gift- ingar og fermingar en hvorki gefið út reikning né kvittun. Þá hafa komið upp tilfelli þar sem prestar hafa tekið við hærri greiðslum en gjaldskrá til- greinir. Í Facebook-hópnum „Brúð kaups hugmyndir“ eiga sér stað um ræður um greiðslu til presta fyrir athafnir og þar má sjá að nokkrum einstakling- um þykir óeðlilegt að greiða í reiðufé eða fá hvorki reikning né kvittun fyrir vinnunni. Kristján Björnsson, formaður Prestafélags Íslands, hefur heyrt af slíkum tilfellum. Hann segir þau fá en þau séu litin alvarlegum augum. „Ég get ekki neitað því að biskup hefur þurft að kalla til presta. Þetta eru ekki mörg tilvik. Ég man eftir einu fyrir tveimur árum. Ef það kemur kvörtun frá fólki þá kvartar það beint á Biskupsstofu. Þetta er ekki eitthvað sem við eigum að þurfa að hafa í lausu lofti,“ segir hann. Samkvæmt upplýsingum frá Ríkis- skattstjóra er það formsbrot að gefa ekki út reikning fyrir unna vinnu og skattalagabrot að gefa ekki upp tekjur. – srs / sjá síðu 6 Sumir þjóðkirkjuprestar fá svartar greiðslur — M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 9 5 . T Ö L U B L A Ð 1 5 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 2 1 . Á G Ú S T 2 0 1 5 Þetta er engin spurning Viðbótarlífeyrir er nauðsyn Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgar svæðinu, boðar breytingu í nálgun lögreglunnar að kynferðis brotamálum. Hún ræðir fjöl skylduna, aðkomu sína að leka málinu, lærdómsríkt fyrsta ár í embætti og karllæg gildi í stéttinni. SÍÐA 18 Föstudagsviðtalið Engin Fréttablaðið í dag leyndarmál í löggunni lengur Fréttablaðið/Ernir LÍFIÐ Auður Magndís, ný ráðin fram- kvæmda- stýra Sam- takanna ’78, er í opinskáu viðtali í Lífinu. 2 0 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :5 6 F B 0 7 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 D 5 -C 0 6 0 1 5 D 5 -B F 2 4 1 5 D 5 -B D E 8 1 5 D 5 -B C A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 7 2 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.