Fréttablaðið - 21.08.2015, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 21.08.2015, Blaðsíða 38
Eva Laufey bakaði dásamleg­ ar bollakökur í tilefni af árs­ afmæli dóttur sinnar. Kökurnar slógu í gegn eins og aðrar veit­ ingar í veislunni. Hér gefur hún okkur þessa bragðgóðu upp­ skrift. Bestu súkkulaðibollakökurnar með hvítu smjörkremi um það bil 30 bollakökur 3 bollar Kornax hveiti (amerísk mæl- ing, 1 bolli = 2,4 dl) 2 bollar sykur 3 brúnegg 2 bollar AB mjólk 1 bolli bragðdauf olía 5 msk. kakó 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. matarsódi 2 tsk. vanilludropar eða sykur Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman í skál, hrærið í nokkrar mínútur eða þar til deigið verður slétt og fínt. Skiptið deigblöndunni niður í bollakökuform og bakið við 180°C í 15-18 mínútur. Það er mikilvægt að leyfa kökun- um að kólna alveg áður en þær eru skreyttar með kreminu góða. Hvítt súkkulaðismjörkrem 300 g smjör við stofuhita 500 g flórsykur 2 tsk. vanilludropar 150 g hvítt súkkulaði 2-3 msk. rjómi eða mjólk Aðferð: 1. Þeytið saman flórsykur og smjör þar til það verður létt og ljóst (tekur nokkrar mínútur) 2. Á meðan bræðið þið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði. 3. Hellið súkkulaðinu út í og bætið einnig vanillu og rjóma saman við, hrærið mjög vel í nokkrar mínútur. 4. Setjið kremið í sprautupoka og sprautið á kökurnar. Það er í góðu lagi að frysta þessar kökur, það skemmir ekki bragðið! Skreytið þær að vild með öllu sem hugurinn girnist. Bollakökur slá alltaf í gegn, þær eru eins góðar og þær eru fal- legar. BESTU SÚKKULAÐIBOLLAKÖKURNAR MEÐ HVÍTU SMJÖRKREMI Berglind Guðmundsdóttir heldur úti hinu girnilega matarbloggi Gulur, rauð­ ur, grænn og salt. Heimsins bestu kanilsnúðar Snúðar 1 kg hveiti 5 dl mjólk, fingurvolg ½ bréf þurrger 125 g sykur 1 tsk. kardimommudropar (eða vanilludropar) ½ tsk. salt 1 egg 150 g smjör, skorið í litla teninga Fylling 125 g smjör, mjúkt 2 msk. kanill 6 msk. sykur 1 egg og perlusykur til skrauts Aðferð: Blandið mjólk og geri saman í skál. Hellið öllum hráefnun- um fyrir bolludeigið í skál, að smjörinu undanskildu, og hrær- ið. Bætið smjörinu saman við og hnoðið því vel saman við í allt að 10 mínútur. Setjið plastfilmu yfir skálina og látið deigið hefast í a.m.k. klukkustund. Skiptið deiginu í tvennt og fletjið út í um 60 cm breið- an ferning. Blandið kanil og sykri saman í skál. Smyrjið helmingnum af smjörinu á deigið og stráið síðan helm- ingnum af kanilsykrinum yfir smjörið. Leggið deigið saman og skerið í 12-14 lengjur. Snúið upp á lengjurnar og vefjið þær saman í snúð, annar endinn upp og hinn niður (engar áhyggj- ur, þið fattið þetta). Gerið eins með hinn helminginn af deiginu. Ef þið viljið getið þið að sjálf- sögðu gert snúðana á hinn venju- bundna máta, en þessir líta bara svo vel út og gaman að prufa eitthvað nýtt. Látið snúðana hefast í um hálf- tíma. Penslið með léttþeyttu eggi og stráið perlusykri yfir. Setjið inn í 225°C heitan ofn í um 10-12 mínútur eða þar til þeir eru orðnir gylltir. BESTU KANILSNÚÐARNIR Matarvísir E FL IR a lm an na te ng s l / H N O TS K Ó G U R g ra f í s k h ön nu n Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Velkomin í okkar hóp! Viltu léttast, styrkjast og losna úr vítahringnum? Staðurinn - Ræktin Innritun hafin á fyrstu TT námskeið haustsins! Alltaf frábær árangur á TT! Ný TT námskeið hefjast 24. ágúst  TT fundur 25. ágúst kl. 20:00 Nánari upplýsingar í síma 581 3730 og á jsb.isFrá T oppi til Táar á Akranes i! 8 • LÍFIÐ 21. ÁGÚST 2015 2 0 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :5 7 F B 0 7 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 D 5 -C F 3 0 1 5 D 5 -C D F 4 1 5 D 5 -C C B 8 1 5 D 5 -C B 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.