Fréttablaðið - 21.08.2015, Qupperneq 29
HLAUPAÞJÁLFUN
Sigurður P. Sigmundsson
hlaupaþjálfari veit allt um
undirbúning langhlaupa.
Síða 2
Mexíkóski veitingastaðurinn Culiacan er þekktur fyrir bæði holla og góða rétti sem íþróttafólk sækir mikið í. Að sögn Sólveigar
Guðmundsdóttur, stofnanda Culiacan, er lögð mikil
áherslu á að elda einungis úr hágæða hráefni. „Við
höfum þróað sérstaka rétti fyrir hópa íþróttafólks og
þar má helst nefna Enchilada hlauparans sem hefur
frá 2012 verið einn vinsælasti rétturinn á matseðlin-
um. Þótt hann sé þróaður með þarfir hlaupara í huga
er hann ekki síður vinsæll meðal annarra viðskipta-
vina.“
Rétturinn er hannaður af tveimur hlaupurum og
næringarfræðingum, þeim Steinari B. Aðalbjörnssyni
og Fríðu Rún Þórðardóttur. Steinar segir að við þróun
hans hafi sérstaklega verið haft í huga að útbúa bæði
ljúffengan rétt en ekki síður rétt sem tekur tillit til
næringarþarfa hlauparans.
Hann ítrekar að mikilvægt sé að breyta litlu þegar
kemur að mataræði rétt fyrir keppnishlaup. „Kvöldið
fyrir hlaup skal forðast þungar máltíðir og á hlaupa-
degi er gott að borða léttan morgunverð 2-3 klst. fyrir
hlaup og jafnvel narta í banana á leiðinni á hlaup-
astað. Eftir hlaup er hins vegar afar mikilvægt að
huga að mataræðinu. Fljótlega eftir hlaup er nauð-
synlegt að fá sér eitthvað létt, á borð við banana og
Powerade-orkudrykk. Þegar líður aðeins frá hlaupi er
nauðsynlegt fá sér almennan heimilismat og þá hent-
ar Enchilada hlauparans frábærlega vel enda sérstak-
lega góður til að endurheimta orku eftir gott hlaup.“
Enchilada hlauparans er ekki bara næringarríkur
réttur heldur einstaklega ljúffengur. Hann saman-
stendur af heilhveiti-tortillaköku með hrísgrjónum,
kjúklingi, salsasósu, fersku salsa og kornsalsa, osti,
káli, ostasósu og nachos-flögum. Hálfur skammtur af
guacamole fylgir með.
Frá föstudegi til sunnudags fæst Enchilada hlaup-
arans á sérstöku tilboðsverði með 25% afslætti, eða
1.418 kr.
Culiacan er til húsa á Suðurlandsbraut 4a í Reykja-
vík og er opið alla daga milli kl. 11.30 og 22.00. Allar
nánari upplýsingar á www.culiacan.is og á Facebook
(Culiacan HollurogGóður).
Kveðjum frunsuna
með bros á vör
Einstök tvíþætt verkun:
meðhöndlar + fyrirbyggir
• Má nota á öllum stigum frunsu
• Rakagefandi
• Sólarvörn
www.sorefix.comFÆST Í ÖLLUM APÓTEKUM
Vertu vinur á
Facebook
Vertu vinur á
Facebook
Yfirhafnir
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Vertu vinur á
Facebook
NÝTT
FISLÉTTAR
DÚNÚLPUR
M/HETTU
Skoðið
www.laxdal.is
yfirhafnir,
lægri verð v/gengislækkunar
„HLAUPARINN” Á AF-
SLÆTTI ALLA HELGI
CULIACAN KYNNIR Enchilada hlauparans sem er einn vinsælasti rétturinn á
Culiacan. Rétturinn verður á tilboði alla helgina.
GÓÐUR EFTIR GOTT HLAUP Enchilada hlauparans er einn vinsælasti rétturinn á matseðli Culiacan og hentar frábærlega vel eftir
gott hlaup að sögn Steinars B. Aðalbjörnssonar næringarfræðings og Sólveigar Guðmundsdóttur, stofnanda Culiacan.
Sigurður P. Sigmundsson
hlaup þjálfun maraþon
Þriðjudaginn þann 25. ágúst gefur Fréttablaðið út sérblað um Heilsu og líkamsrækt
Umsjónarmaður kynninga/auglýsinga er
Bryndís Hauksdóttir | S: 512 5434 | bryndis@365.is
Mánudaginn þann 31. ágúst Fréttablaðið út sérblað um Fyrirtækjaráðgjöf
Umsjónarmaður kynninga/auglýsinga er
Jónatan Atli Sveinsson | S: 512 5446 | jonatan@365.is
Föstudaginn þann 28. ágúst Fréttablaðið út sérblað um Bluetooth
Umsjónarmaður kynninga/auglýsinga er
Jón Ívar Ottesen | S: 512 5429 | jonivar@365.is
2
0
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:5
7
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
D
6
-0
A
7
0
1
5
D
6
-0
9
3
4
1
5
D
6
-0
7
F
8
1
5
D
6
-0
6
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
7
2
s
C
M
Y
K