Fréttablaðið - 21.08.2015, Side 37

Fréttablaðið - 21.08.2015, Side 37
MYNDAALBÚMIÐ Auður er dugleg að rækta fjölskyldu og vini og hér deilir hún þrem- ur myndum sem eru í sérstöku uppáhaldi. Hér er fjölskyldan ófrýnileg á leið á Hrekkjavöku- fögnuð, Auður með dótt- ur sinni í svissnesku Ölp- unum og Auður ásamt konu sinni, dr. Írisi, á árshátíð. en stelpur fari á kopp. Hann var bara hneykslaður á textanum og velti fyrir sér af hverju borða ekki bara allir krakkar popp. Þarna áttaði hann sig á því að þetta var niðrandi texti um stelp- ur því það var verið að hía á að þær gerðu ungbarnahluti eins og að fara á kopp. Þarna klapp- ar maður sér aðeins á öxlina og hrósar litlum sigrum í uppeld- inu,“ segir Auður brosandi. Svipaða sögu má segja af dótt- ur hennar. „Ástrós var að spila tölvuleik nýlega og benti mér á að það var ekki hægt að vera kvenpersóna og það fannst henni óréttlátt og hún notaði það orð, óréttlæti,“ segir Auður með ánægjublik í auga. Auður talar einnig mikið um hve móttækileg börn eru fyrir því að reyna skilja heiminn og reyna að hafa jafn- rétti að leiðarljósi en umræðan heima fyrir og í skólanum þarf að styðja við og þroska þá heims- sýn. „Þess vegna er svo frábært að margir skólar séu farnir að kenna kynjafræði og að samfé- lagið sé að opnast en þó er enn langt í land með margt,“ bendir Auður á. Jafnréttis- og hinsegin fræðsla Auður hefur í tvö ár stýrt Jafn- réttisskóla Reykjavíkurborgar en lætur af því starfi bráðlega og tekur við sem framkvæmda- stýra Samtakanna ’78. Um fram- tíðarsýn starfsins hefur Auður margt að segja. „Ég er ekki að fara að verða einhver einræðis- herra sem bara ákveður hvernig allt eigi að ganga fyrir sig held- ur vinna í Samtökunum fjölmarg- ir, og þar með heill her sjálfboða- liða, og ég sé mitt starf sem ein- hvers konar „co-ordinator“, ég sé um að tengja saman einstaklinga með ólíka styrkleika og koma á samstarfi,“ segir Auður Magndís af miklum ákafa. „Þegar maður nær að tengja saman rétta fólkið þá verður bara einhver sprengi- kraftur úr því og það er svo gaman,“ segir Auður Magndís. „Það má ekki gleymast að um- ræðan um málefni hinsegin fólks þarf einnig að eiga sér stað á milli einstaklinga sem tilheyra þeim hópum og því verðum við að hlusta og heyra hvað brenn- ur á fólki. Þannig geta Samtökin, í nýja húsnæðinu, komið sterkt inn með því að leiða saman þessa hópa og hvetja til umræðu,“ segir Auður sem einnig mun gegna hlutverki fræðslustýru. Þá er hún að skrifa handbók um hinseg- in málefni, ásamt konu sinni, dr. Írisi, sem verður prufukennd í Kvennaskólanum í haust. „Þetta er fyrsta handbókin sinnar teg- undar á íslensku og er mikil þörf á henni,“ segir Auður sem reikn- ar með að hún fari í almenna dreifingu og útgáfu á næsta ári. Það er því nokkuð ljóst að um- ræða um hinsegin málefni hefur svo sannarlega fengið jákvæða innspýtingu frá hinni orkumiklu Auði og verður gaman og lær- dómsríkt að fylgjast með henni í framtíðinni. „Sumir einmitt verða eitt spurningamerki í tengslum við þetta og vilja þá vita hvernig ég skilgreini mig, og jafnvel virða ekki mörkin sem þau myndu annars virða við gagnkynhneigt fólk, og spyr mjög nærgöngula spurninga um framtíðaráform okkar í barneignum...“ ÍSLENSKT TÍMARIT STARFAR FYRIR H&M GIGJA ÍSIS VICTORIA ELÍASDÓTTIR UM KOKKASTARFIÐ OG VINSÆLA VEITINGASTAÐINN DOTTIR SVANA LOVÍSA UM HÖNNUN TÍSKUÞÁTTUR EFTIR HÖRÐ INGA OG ELLEN LOFTS TYRFINGUR TYRFINGSSON UM FÚSKARA STINGDU AF MEÐ GÓMSÆTT OG GIRNILEGT NESTI Komið í allar helstu verslanir GLAMOUR.IS /GLAMOURICELAND @GLAMOURICELANDÁ 365.IS/GLAMOUR KOMDU Í ÁSKRIFT LÍFIÐ 21. ÁGÚST 2015 • 7 2 0 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :5 7 F B 0 7 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 D 5 -C A 4 0 1 5 D 5 -C 9 0 4 1 5 D 5 -C 7 C 8 1 5 D 5 -C 6 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.