Fréttablaðið - 21.08.2015, Page 45
Verslun
ÚTSALA - ÚTSALA
25% afsláttur af öllum vörum á
meðan birgðir endast. Allar vinsælustu
unaðsvörurnar. Fá sent eða sækja
Netgíró, greiðslukort, millifærsla www.
hush.is
HEILSA
Nudd
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Rvk. S.698
8301 www.tantra-temple.com
Býð upp á heilnudd og slökun.
Afslappandi og gott umhverfi. Opið til
22 á kvöldin. 200 Kóp. S. 894 4817
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Flug
EINKAFLUGMANNSNÁM
HEFST 7. SEPTEMBER,
SKELLTU ÞÉR Á NÁMSKEIÐ!
Láttu drauminn rætast!. Skráðu
þig í nám. Fyrsta skrefið í átt að
atvinnuflugmanni (hefst í lok
ágúst). Kvöldskóli - nám með vinnu.
Skemmtileg upplifun og frelsi - fylgir
fluginu. Einnig helgarnámskeið fyrir
14 - 16 ára. Kannaðu málið! Skráning
á www.flugskoli.is
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
TIL LEIGU AÐEINS Á
AÐEINS 950 KR FM!
129 - 280 fm bil með allt
að 10 m lofthæð, stórar
innkeryrsluhurðir, góð malbikuð
lóð, og greið aðkoma.
www.lundurfasteignir.is
S. 690 3031 / 661 7000
ÍBÚÐ TIL LEIGU /
SOGAVEGUR
60m2, sérinng., strætó við útidyr. Laus
1.sep. Eingöngu reglusamt fólk. Uppl:
8601404.
Atvinnuhúsnæði
VERSLUNARHÚSNÆÐI
Til leigu 50fermetra verslunarhúsnæði
í Vestmannaeyjum. Á besta stað
við aðalgötu bæjarins. Möguleikar á
ýmsum rekstri. Sími 566-6590
GÓÐ FJÁRFESTING
Til sölu eða leigu mjög góð 50 m2
iðnaðarbil í Steinhellu 14, Hfn.
Fjölbreyttir möguleikar. Verð frá: 9,9
m S: 661-6800
Geymsluhúsnæði
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers frá 3000 kr
mán. Langtímasamningur í boði. S.
567 4046 & 892 0808.
SUMARTILBOÐ
GEYMSLULAUSNIR.IS
Verð frá 2900kr.mán Sækjum og
sendum. S: 615-5005
FYRSTI MÁNUÐUR FRÍR
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Og ódýrt eftir það. Stærðir 1 til 17 m2.
Nýtt, upphitað og vaktað. S: 564-6500
UPPHITUÐ
FERÐAVAGNAGEYMSLA Í
BORGARF.
Gott verð, tjaldv, fellih, bátar, 4hjól og
fl. S. 499 3070 Sólbakki.
ATVINNA
Atvinna í boði
Vantar smið (eða mann með reynslu
við smíðar) og mann vanann múr/
sprunguviðg. ofl. uppl. Þórður í
S.6185286 thordurmurari@gmail.com
TONNATAK EHF
Óskar eftir smið og verkamanni
til vinnu. Jákvæður og skemtilegur
vinnustaður fjölbreytt vinna. s. 659
9489 Bjarki
Stýrimaður óskast á rækjubát. Uppl. í
s. 892 0608 Árni
Óska eftir vélamanni á gröfu og í
hellulagnir. Uppl. í s. 893-0173.
Assistants needed in a bakery in the
Reykjavík area. Shift work. Please
apply to umsokn@kornid.is
MOSFELLSBAKARÍ -
MOSFELLSBÆ.
Óskum eftir þjónustulunduðu,
hressu og samviskusömu fólki
til að vinna með okkur í verslun
okkar í Mosfellsbæ. Tvær vaktir
eru í boði, frá 12:00 - 18:30 virka
daga og aðra hverja helgi annann
daginn frá kl. 07:00-16:30 eða
frá 06:30 - 13:00 virka daga og
einn dag aðra hverja helgi frá kl.
07:00-16:30 . Umsækjendur þurfa
að tala góða íslensku.
Umsóknareyðublöð er hægt
að nálgst á netinu. Slóðin
er www.mosfellsbakari.is/
atvinnu-umsokn/
Bæjarbakarí í Hafnarfirði óskar eftir
að ráða fólk í ýmis störf í afgreiðslu.
Íslenskukunnátta skilyrði. Umsóknir
sendar á bakari@bakari.is Uppl. í s.
555 0480
FJARÐARBAKARÍ - KORNIÐ
Starfsfólk óskast í hlutastörf næsta
vetur. Íslensku kunnátta skilyrði.
Umsóknir sendist á umsokn@kornid.is
Atvinna óskast
35 ára kk óskar eftir vinnu t.d. við
útskeyrslu S. 8468602
TILKYNNINGAR
Einkamál
Konur sem leita tilbreytingar eða
skyndikynna auglýsa frítt á símatorgi
Rauða Torgsins. Kynntu þér málið.
RaudaTorgid.is.
5SMÁAUGLÝSINGARFÖSTUDAGUR 21. ágúst 2015
Heimilismatur í hádeginu virka daga • Eldhúsið opið alladaga til kl. 21:00 • Boltatilboð • Snyrtilegur klæðnaður áskilin
http://www.facebook.com/cafecatalina
“Best geymda leyndarmál Kópavogs”
Hamraborg 11 • 200 Kópavogur • Sími 554 2166 • www.catalina.is
Kristján B. Snorras,
Ari Jóns,
Sigurður Dagbjarts,
Magnús Stefáns.
Spila um helgina.
Leikir helgarinnar
Stórsveitin Upplyfting
Allir ve
lkomni
r
Laugardaginn 22. ágúst
11:35 Man.United - Newcastle
13:50 Crystal Palace - Aston Villa
Sunnudaginn 23. ágúst
12:20 W.Bromwich.Al - Chelsea
14:50 Everton - Man.City
BO
LTI
NN
Í B
EIN
NI
skemmtanir
Þann 13. ágúst 2015 samþykkti Borgarráð Reykjavíkur verkefnislýsingu vegna fyrirhugaðra breytinga á Aðalskipulagi
Reykjavíkur 2010-2030, vegna Barónsreits-Skúlagötu (reitur nr. 11, sjá mynd 13, bls. 42 í prentaðri útgáfu
aðalskipulagsins, sjá einnig reykjavik.is, Borgin við Sundin, bls. 32, mynd 13). Breytingin varðar ákvæði um hæðir
húsa næst Skúlagötu og heimildir um fjölda íbúða á reitnum. Með vísan til 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
er verkefnislýsingin lögð fram til kynningar og umsagnar (sjá reykjavik.is). Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið
sér til umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar
Umhverfis- og skipulagssvið ReykjavíkurborgarSkrifstofa borgarstjóra
Skrifstofa borgarstjóra
Borgarverkfræðingur
Borgarverkfræðingur
Hag eild
Hagdeild
Dagvist barna
Dagvist barna
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Fyrirhuguð breyting á Aðalskipulagi
Reykjavíkur 2010-2030.
Barónsreitur-Skúlagata.
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is
tilkynningar
atvinna
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Fáðu þér áskrift í síma 1817 eða á 365.is
ENDALAUST TAL OG
10 GB Á 3.990 KR.*
Færðu farsímann yfir til 365 og fáðu
frábært sjónvarpsefni á fáránlega
góðu verði.
Allt það besta hjá 365
*Gildir fyrir áskrifendur í tilboðspökkum 365
Starfsmaður í móttöku- og söluteymi DIVE.IS
DIVE.IS leitar að jákvæðum, drífandi og skipulögðum
einstaklingi til að ganga til liðs við móttöku- og söluteymið
okkar.
Starfið krefst mikillar þjálfunar.
Gert er ráð fyrir starfsþjálfun í einn mánuð, hún felur í sér
að viðkomandi vinnur í fullu starfi (mán-fös) gæti þó varað
lengur ef þurfa þykir. Þegar þjálfun er lokið mun starfsmaður
starfa við helgarvinnu. Miðað er við ca. 50% starfshutfall.
Megináherslur í starfinu eru að vera andlit fyrirtækisins út
á við, þ.e. samskipti við viðskiptavini sem og aðra ferða-
þjónustuaðila. Síma- og tölvupóstssvörun
Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á eftifarandi
þáttum:
Tölvukunnáttu.
Íslensku- og enskukunnáttu, bæði ritað mál og talað.
Samstarfshæfni.
Geta unnið um helgar.
Geta unnið undir álagi
Reynsla af störfum í ferðaþjónustu er kostur, sem og gott
vald á öðrum tungumálum en íslensku og ensku.
Áhugasamir vinsamlegast sendi tölvupóst og ferilskrá á
jobs@dive.is
2
0
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:5
7
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
D
6
-0
A
7
0
1
5
D
6
-0
9
3
4
1
5
D
6
-0
7
F
8
1
5
D
6
-0
6
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
7
2
s
C
M
Y
K