Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.07.2015, Page 30

Fréttatíminn - 24.07.2015, Page 30
30 heilsutíminn Helgin 24.-26. júlí 2015  Best í eyrun á hlaupum Reykjavíkurmaraþonið er í næsta mánuði og gríðarlega margir hlauparar hafa skráð sig til leiks. Við fengum nokkra hlaupara til þess að segja okkur hvaða lög þeim finnst best að hafa í eyrunum á meðan þeir hlaupa. Karl Sigurðsson, Baggalútur. Hleypur 10 km til styrktar Vökudeild Barnaspítala Hringsins. Krókódílamaðurinn - Megas Mr. Blue Sky - Electric Light Orchestra Ladyshave - Gus Gus Love Is the Drug - Roxy Music Nýfallið regn - Ásgeir Trausti Sex on Fire - Kings of Leon Feels Like Sugar - Hjaltalín Du Hast - Rammstein Motorcrash - Sykurmolarnir Stick ‘Em Up - Quarashi Eva Einarsdóttir, varaborgar- fulltrúi og MBA nemi. Hleypur 21,5 km til styrktar BUGL. Tame Impala - Let it happen Wild Belle - Keep You Peaches - I U She Cell7 ft. Plan B - That́ s Wassup Metronomy - Reservoir Caribou - Our Love Lana del Rey - Blue Jeans (Gesaffelstein Remix) Grimes - Oblivion Kelis feat. Andre 3000 - Milli- onaire Samaris - Stofnar Falla (Subminimal Remix) Alma Rut, söngkona. Hleypur 3 km með dóttur sinni fyrir Styrktarsjóð Heiðu Hannesar. Let’s move your body - Beyoncé Lifted - Naughty Boy & Emeli Sandé Glow - Retro Stefson Don’t stop till you get enough - Michael Jackson Love runs out - OneRepublic Uptown funk - Mark Ronson & Bruno Mars Tonight again - Guy Sebastian Uprising - Muse Heroes - Måns Zelmerlöv Hot stuff - Donna Summer Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu. Hleypur 42,5 km fyrir styrktar- félag gigtveikra barna. Holy diver - Dio Highway song - System of a down Tommy the cat-primus ArcArsena l - At the drive in 9 crimes - Damien Rice Rock’n roll aint noice pollution - AC/DC Bomb track - Rage against the machine Very ape - NIRVANA Porch - Pearl jam Wild is the wind - David Bowie Steingrímur Sævarr Ólafsson, fjölmiðlaráðgjafi. Hleypur 10 km fyrir Styrktar- sjóðinn Vináttu. Bill Withers – Lovely Day KC and the Sunshine Band – Give it up Ian Dury – Clever Trevor Jakob Magnússon – Sól í dag The Clash – The Right Profile Bee Geé s – Stayin alive Panda Bear – Boys Latin Spilverk þjóðanna – N9 Deaf School – Darling Purrkur Pillnikk – Vondur strákur MEXICO, GUATEMALA & BELIZE Á SLÓÐIR MAYA INDÍÁNA 4. - 19. OKTÓBER Verð kr. 568.320.- Innifalið í verði: Flug, hótel, allar ferðir, skattar og íslenskur fararstjóri Við kynnumst stórkostlegri náttúru, dýralífi og hinum forna menningarheimi Maya indíána. Skoðum m.a. píramída, gamlar menningaborgir, syndum í sjónum við næst stærsta kóralrif heims og upplifum regnskóginn. Endum svo álúxus hóteli við Karabíska, þar sem allt er innifalið.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.