Allt um íþróttir - 01.01.1951, Qupperneq 31
in, sem tefld var á mótinu í Buda-
pest. Andstæðingur Bronsteins,
Najdorf, sigraði nýlega, eins og
kunnugt er, í nýafstöðnu skákmóti
í Amsterdam. Þessi skák vakti at-
hygli, þar eð ekki er sjáanlegt,
að Najdorf leiki neins staðar veru-
lega af sér, en verður að gefast
upp eftir 21 leik.
Budapest (5. umf.):
Nimzo-lndversk vörn.
Bronstein Najdorf
1. d2—d4 Rg8—f6
2. c2—c4 e7—e6
3. Rbl—c3 Bf8—b4
4. a2—a3 BXc3t
5. bXc3 c7—c5
6. e2—e3 Rb8—c6
7. Bfl—d3 0—0
8. Rgl—e2 d7—d6
Ef 19. ..., Kh8—g7, þá mátar hvítur
í 4 leikjum með 20. DXh7f!
20. Bcl—h6 Hg7—g8
21. Hf3—h3 Gefið
Fallegri skáklok hefðu fengizt með
21. Bh6—f8 og hótar máti í 2. leik
(ef 21. ..., Re8—g7, þá 22. DXh7t,
eða 21....Hg8—g7, þá 22. Hf3—h3,
Kh8—g8; 23. BXH, KXB; 24. Dh5
—h6t, Kg7—g8; 25. Hh3—g3f og
mátar.
Eftir textaleikinn er engin vörn
gegn hótuninni 22. Bf8, því ef 21.
Re8—g7, þá 22. Dh5—h4 og mátar i
nokkrum leikjum.
Skákmótið í Amsterdam.
Á þetta skákmót, sem fram fór
í seinni hluta nóv. og byrjun des.
s.l. voru mættir flestir sterkustu
skákmenn heimsins utan Sovét-
ríkjanna.
Það var vitað fyrirfram, að
aðalbaráttan mundi standa milli
Staða, sem einkennir Sámisch-afbrigð-
ið af Nimzo-Indversku, en Botvinnik
hefur síðan leikið það með ágætum
árangri.
9. e3—e4 Itf6—e8
Hindrar 10. Bcl—g5.
10. 0—0 b7—b6
11. f2—f4 Bc8—a6?
Betra hefði verið að leika 11. ...,
f7—f5 og styrkja þannig kóngsarm-
inn, sem eftir textaleikinn verður of
opinn fyrir beinni kóngsárás.
12. f4—f5 e6—e5
13. Í5—Í6! Kg8—h8
14. d4—d5! Rc6—a5
Najdorf, Reshevsky og Stáhlberg,
sem raun varð á.
ísland átti þama einn keppanda,
Guðmund S. Guðmundsson, skák-
meistara Reykjavíkur. Mun óhætt
að fullyrða, að við höfum aldrei
sent keppanda á skákmót með jafn-
góðum skákmönnum. Guðmundur
stóð sig betur en margir þorðu að
vona, hlaut 7Yz vinn. eða ca. 40%.
Hann vann t. d. franska snilling-
inn Rossolimo og gerði jafntefli
við Dr. Euwe.
15. Re2—g3 g7Xf6?
Eftir 15.g7—g6 hefði staða svarts
verið dauð og möguleikalaus, en bar-
áttan hefði getað staðið lengur.
16. Rg3—f5 Ba6—c8
17. Ddl—h5 BXR
18. e4XB Hf8—g8
19. Hfl—f3 Hg8—g7
IÞRÓTTIR
Hér fer á eftir skák Guðmundar
við Rossolimo. Guðmundur hefur
svart.
Rossolimo G. S. G.
1. e2—e4 e7—e6
2. d2—d4 d7—d5
3. Rbl—d2 f7—f5
4. e4Xf5 e6Xf5