Allt um íþróttir - 01.01.1951, Blaðsíða 32

Allt um íþróttir - 01.01.1951, Blaðsíða 32
5. Bfl—d3 Bf8—d6 6. Rd2—f3 Rg8—f6 7. Rgl—e2 0—0 8. 0—0 c7—c6 GuOmundur S. GuÖmundsson 9. Bcl—f4 Kg8—h8 10. c2—c4 Rb8—a6 Undirbýr dXc4 og Ra6—c7—d5. 11. Bf4Xd6 Dd8Xd6 12. c4—c5 Dd6—c7 13. Bd3Xa6 b7Xa6 Þetta reynist ekki eins hagstætt hvít- um og hann gerir sér vonir um. Ekki er ólíklegt, að framrás peðanna á drottningarvæng hefði reynzt nota- drýgri. 14. Ddl—cl Ha8—b8 15. b2—b3 Bc8—d7 16. Re2—f4 a6—a5 17. Hfl—el a5—a4! Svartur neytir vel þeirra takmörkuðu færa, er staðan hefur upp á að bjóða. 18. Rf4—e6 Nú losnar svartur við sinn lélega bisk- up, en erfitt er að benda á betri leiki. 18. Bd7Xe6 19. HelXe6 Hf8—e8 20. He6Xe8t Hb8Xe8 21. Dcl—g5 Dc7—a5 22. b3Xa4 Da5—c3 23. Dg5—cl Dc3—d3 24. Dcl—dl Dd3—a6 25. Rf3—e5 g7—g6 26. Hal—bl Rf6—e4 27. Ddl—c2 Kh8—g7 28. f2—f3 Re4—g5 29. Dc2—b3 He8—e7 30. Db3—b8 Hvítur virðist nú vera að ná ískyggi- lega miklum tökum á skákinni, en gagnsókn svarts kemur nógu snemma. 30....... Rg5—f7! Hvítur hótaði m. a. Dd6. 31. Re5Xf7 Da6—d3! Hvítur gat ekki haldið riddaranum á e5, en um leið og hann hvarf þaðan er svarta drottningin komin í leikinn. Leiki hvítur nú Re5, fellur riddarinn (DXd4—Xe5) og eftir Rd6 á svartur þráskák með De3—. 32. Db8—h8t Kg7Xf7 33. Dh8Xh7f Kf7—f6 34. Dh7—h4f Kf6—f7 35. Hbl—fl He7—e2 36. h2—h3 Dd3—d2 37. Hfl—f2? Hvítur er i mikilli tímaþröng og nú kemur fingurbrjóturinn, sem kostar hrók. Hann átti enn kost á þráskák. 37... Dd2—elf Nú fellur hrókurinn! 38. Kgl—h2 DelXf2 39. Dh4—h7-f Kf7—f6 40. Dh7—h8f Kf6—f7 Hér varð biðskák. Hvítur gafst upp án þess að tefla frekar, enda er þrá- skákin nú úr sögunni. Úrslit keppninnar varð þessi: 1. Najdorf 15 vinninga 2. Reshevsky 14 v. IÞRÓTTIR 28

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.