Allt um íþróttir - 01.01.1951, Qupperneq 34
Vt
ctn
lir
k
eimi.
Bretland.
Middlesbrough hefur
ekki tapað leik síðan í
10. umferð og þykir nú
sýna einhvem áferðarfallegasta og
skemmtilegasta leik, sem nú sést
í Englandi, en ekki er því spáð
neinum afreksverkum í lígunni eða
bikarkeppninni. Charles Buchan,
kunnur gagnrýnandi og útvarps-
fyrirlesari enskur, spáir Totten-
ham eða Arsenal endanlegum sigri
derland vann Manch. United 2svar
og Sheff. Wednesday vann West
Bromwich Albion tvisvar.
Chelsea hefur nú gripið til þess
ráðs að kaupa framherja til að
lífga upp framlínu sína. Keypti
það fyrir nokkru h. útherja West
Ham, Parsons, fyrir 20.000 stpd.,
en falldraugurinn er samt á næstu
grösum. Aston Villa hefur nú bætt
sér missi Fords, sem fór til Sun-
derlands, með því að kaupa lands-
liðsmiðframherja Eire og West
Bromwich fyrir 25.000 stpd. Eftir
mánaðamótin næstu fær Franklin,
fyrrum miðframherji Englands, að
taka þátt í enskri knattspyrnu á
ný og verður það með Hull City,
sem nýlega keypti hann af Stoke
City fyrir 23.000 stpd.
í lígunni, en undanfarið hefur Ar- Staðan er nú þessi í 1. deild:
senal heldur verið í öldudal en hitt. Tottenham 25 15 6 4 56-30 36
Liðið hefur aðeins fengið 3 stig Middlesbro 25 14 8 3 51-34 36
út úr síðustu 7 leikjum sínum, Arsenal 26 14 5 7 51-29 33
gerði jafntefli við Blackpool í ein- Wolves 24 13 5 6 51-30 31
hverjum skemmtilegasta leik, sem Newcastle 24 12 7 5 43-34 31
sézt hefur í London um langt skeið. Bolton 24 12 3 9 42-38 27
Snillingurinn Matthews lék vöm Burnley 25 9 9 7 32-26 27
Arsenals sundur og saman og fyr- Stoke City 26 8 11 7 30-32 27
ir snilli hans tókst Blackpool að Blackpool 25 10 6 9 46-37 26
jafna 2 marka mun og á síðustu Manch. Utd. 25 10 6 9 33-29 26
mín. tókst Arsenal að jafna (4:4) Derby Co. 25 10 6 9 49-43 26
með vítaspymu. Fulham 26 8 810 32-42 24
Tottenham hefur nú tekið for- Portsmouth 25 8 7 9 40-45 23
ystuna í fyrsta sinn í vetur, það Liverpool 24 8 7 9 32-37 23
hefur aðeins misst 1 stig í 6 síð- Sunderland 25 7 810 39-49 22
ustu leikjum sínum, unnið Black- Everton 26 8 5 13 36-54 21
pool (0:1), Arsenal (1:0) og W.B.A. 26 7 6 13 34-38 20
Derby County (2:1). Aston Villa 25 410 11 37-44 18
Um jóladagana vakti það mesta Charlton 25 6 613 37-60 18
furðu, að Stoke City skyldi tak- Huddersf. 25 7 414 36-59 18
ast að sigra Arsenal tvisvar, Sun- 30 Chelsea 23 7 3 13 26-35 17 IÞRÓTTIR