Allt um íþróttir - 01.04.1952, Page 3
ALLT U M ÍÞRÓTTIR
TÍMARIT UM INNLENDAR □□ ERLENDAR ÍÞRDTTIR
RITSTJDRAR:
RAGNAR INGÚLFSSDN □□ ÖRN EIOSSDN
ÁBYRGÐARMAÐUR :
□ ÍSLI ÁSMUNDSSDN
UTANÁSKRIFT:
TÍMARITIÐ ÍÞRÖTTIR,
DRÁPUHLÍÐ 32
3. HEFTI APRÍL III. ÁRG.
Hefur tekizt aS skipuleggja
íþróttahreyfinguna á íslandi svo
vel, aS þaS sé viÖunandi til fram-
buÖar?
Þessi spurning er ekki fátíÖ meÖ-
al forystumanna íslenzkra iþrótta-
manna í dag, enda ekki furÖa,
þegar gallinn á skipulaginu er svo
augljós, aÖ ekki verÖur komizt hjá
því, aÖ í framkvœmd sé þaÖ of
þungt í vöfum og ekki árekstra-
laust. Er hér einkum átt viÖ þaÖ,
aÖ í raun og veru er íþróttahreyf-
ingin klofin méÖ Ungmennasam-
band Islands annars vegar og
/þróttasamband Islands hins veg-
ar, og þaÖ sem broslegast er viÖ
þetta er þaÖ, aÖ Alþingi á sök á
þessu fyrirkomulagi.
Þetta fyrirkomulag gerir þaÖ aÖ
verkum, aÖ ungmennafélögin hafa
ekki aÖeins fengiÖ íþróttakennslu-
styrk frá U.M.F.Í., heldur og frá
Í.S.Í. éÖa öllu heldur sérsambönd-
um þess, og til þess áÖ hljóta hann
þurfa þau einnig aÖ vera meÖlim-
ir þeirra samtaka.
BæÖi samböndin fá styrk úr rík-
IÞRÓTTIR
issjóÖi árlega og Í.S.Í. heldur ríf-
legri, þar sem tekizt hefur aÖ fá
laun framkvœmdastjóra og annan
skrifstofukostnaÖ greiddan úr rík-
issjóÖi, en U.M.F.Í. hefur a. m. k.
til skamms tíma notazt viÖ laun-
aÖan pólitískan erindreka og er
aÖ sjálfsögöu ekkert viÖ því aÖ
segja.
1 fljótu bragÖi hljóta menn aÖ
sjá, aÖ hér er um aÖ rœÖa óþarfa
milliliÖi og óskiljanlegan klofning
í íþróttamálunum, er Alþingi
treystir ekki Í.S.Í. einu fyrir yfir-
stjórn þeirra. ÞaÖ er ekki óviÖeig-
andi aÖ geta þess, aÖ íþróttafulltrúi
ríkisins átti þátt i því, aÖ hingaÖ
var fenginn þýzkur íþróttafröm-
uÖur til þess aÖ kynna sér skipu-
lagiÖ, gefa góÖ ráÖ og flytja fyrir-
lestra um þetta efni. Og hver var
niÖurstaÖa hans? — Um hana hef-
ur veriÖ undarlega hljótt, enda var
Carl Diem dálítiÖ hissa á skipu-
laginu. Hann sagÖi, aÖ hér, sem
annars staÖar i heiminum, œtti
skilyrÖislaust aö vera eitt ríkis-
í þróttasamband.
75