Allt um íþróttir - 01.04.1952, Side 12

Allt um íþróttir - 01.04.1952, Side 12
sveitakeppnina um bikar Hall- gríms Benediktssonar með 6 stig- um, önnur varð sveit Ármanns með 18 stig og þriðja B-sveit ÍR með 23 stig. Pepsi-Cola bikarinn, sem keppt er um í fimm manna sveit- um, vann ÍR einnig. DRENGJAHLAUP ÁRMANNS fór fram fyrsta sunnudag í sumri, 27. apríl, og voru 29 keppendur skráðir til keppni frá 5 félögum. Úrslit hlaupsins urðu þau, að Svavar Markússon, KR, varð lang- fyrstur að marki og hljóp á bezta tíma, sem náðst hefur í hlaupinu hingað til. Sveitakeppnina vann Ármann, bæði þriggja og fimm manna, KR varð næst á eftir. Þessir urðu fyrstir í mark: 1. Svavar Markússon, KR 6:43.0 2. Þórir Þorsteinsson, Á. 7:02.0 3. Einar Gunnarsson, Keflav. 7:05.8 4. Pálmi Jóhannsson, Á. 7:12.0 5. Kristinn Ketilsson, ÍR 7:22.8 6. Leifur Björnsson, Á 7:24.0 XV. Ólympíuleikar í Helsingfors 19. júlí til 3. ágúst 1952. Bandaiíkjamenn beia aí í stökkunum. Þrettán fyrstu menn í hástökki á afrekaskránni s.l. ár eru Banda- ríkjamenn, og Frakkinn Damitio og Svíarnir Gösta Svensson og Arne Ljungquist, sem allir stukku 2 metra slétta, eru í fjórtánda til sextánda sæti. — Þegar litið er á þetta, hljóta flestir að álykta, að þessir fræknu stökkvarar Banda- ríkjanna ættu að vera alveg örugg- ir með alla verðlaunapeningana. En það er nærri því alveg víst, að svo verður ekki. Fyrir Ólympíu- leikana í London höfðu bandarísku hástökkvaramir einnig stokkið 2.04 til 2.08, en létu svo nær óþekktan Ástraliumann sigra á 1.98, m. Þó að þannig hafi farið í London, finnst manni ólíklegt, að nokkrum takist að ógna Charles Holding (2.076 m. 1951) og Walter Davis (2.057 1951). Já, Banda- Skúli GuSmundsson. ríkjamenn vinna áreiðanlega, en Damitio og Svíarnir verða þeim skæðir keppinautar. Þó að Skúli 84 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.