Allt um íþróttir - 01.04.1952, Side 20

Allt um íþróttir - 01.04.1952, Side 20
AFREKASKRÁIN — Frh. frá bls. 89: Um Símon Waagfjörð er það að segja, að hann er líkur og árið áð- ur. Hann æfir jafnan lítið, keppir sjaldan, en er þó ávallt í hópi þeirra fremstu, ef hann tekur þátt í keppni. Símon hefur mjög fallegt kastlag. Pétur Kristbergsson er stór og sterkur, en þarfnast mun meiri hraða í snúninginn. Gunnlaugur Ingason, bróðir Sigurjóns, er efni- legur sleggjukastari eins og bróðir hans. Hann byrjaði fyrir alvöru að fást við sleggjuna í fyrrasumar. Þá kemur drengjameistarinn Ól- afur Þórarinn. Hann er kornungur og ákaflega mikið kastaraefni. Er ekki ólíklegt, að Ólafur eigi eftir að verða nokkurs konar „Huseby“ og hefja sleggjukastið til álíka vegs og virðingar og hann kúluna. Hver veit? Margt skeður. — Karl Jónsson, hinn gamli methafi, á ennþá til góð köst, enda þótt hann sé kominn nokkuð yfir fertugt. Fimmtarþraut: Þorsteinn Löve, I.R............... 2803 st. (6.05-48.42-25.0-42.45-5:14.0) SigurSur FriSfinnsson, F.H. . . . 2780 — (6.64-51.52-24.8-32.18-5:04.8) Ingi Þorsteinsson, K.R............ 2671 — (6.02-37.71-23.3-30.64-4:38.4) Sveinn Björnsson, K.R............. 2609 — (6.22-40.12-23.9-29.25-4:45.2) Eggert Sigurlásson, Týr.......... 2571 — (5.87-36.22-24.1-27.75-4:24.4) Ölafur Þúrarinsson, F.H............2570 — (5.63-47.33-25.0-35.59-5:04.2) Valdimar örnólfsson, I.R......... 2563 — (6.33-38.14-24.1-29.32-4:48.6) Magnús GuSjónsson, Á.............. 2500 — (5.79-52.66-25.4-34.94-5:27.6) Kristleifur Magnússon, Týr . . . 2391 — (6.90-39.78-25.6-28.75-5:28.2) Bjarni Linnet, Á............... 2345 — (6.03-38.80-24.6-28.16-4:56.5) Fimmtarþrautin var heldur lé- leg á síðasta sumri. Marga góða fimmtarþrautarmenn vantar hér á skrána, svo sem methafann Finn- björn Þorvaldsson, Adolf Óskars- son, Guðmund Lárusson, Ásmund Bjarnason o. fl. Tugþraut. örn Clausen, I.R.................. 7453 st. (10.8-7.12-13.42-1.80-50.5; 14.7- 40.84-3.20-45.44-4:42.2) Haukur Clausen, I.R............... 6663 — (10.4-6.74-12.01-1.75-52.9; 15.8- 38.44-2.80-43.42-4:53.8) Ingi Þorsteinsson, K.R............ 5755 — (10.9-6.25-10.47-1.50-54.0; 15.0-30.86-2.62-37.37-4:43.6) Valdimar örnólfsson, I.R.......... 5678 — (11.0-6.56-12.31-1.60-58.2; 17.1-30.56-3.00-39.21-4:56.8) Tómas Lárusson, U. Afturelding 5505 — (11.9-6.28-10.79-1.70-54.4; 17.3-31.03-2.80-43.18-4:54.4) Bjarni Linnet, Á................... 5200 — (11.7-6.34-10.20-1.55-58.7; 17.0-27.62-3.50-38.03-5:15.2) Ölafur Þórarinsson, F.H.............5119 — (11.6-5.95-11.19-1.55-59.7; 18.1-34.79-2.62-46.13-5:05.4) lafet SigurSsson, K.R............. 5049 -— (11.0-6.14-8.84-1.75-55.7; 19.0-24.46-2.62-35.11-4:51.8) Rúnar GuSmundsson, Umf.Vaka 4915 — (12.6-5.81-12.30-1.55-61.4; 17.9-38.88-2.80-36.58-5:15.2) Einar Frímannsson, Umf. Selfoss 4867 — (11.0-5.88-9.92-1.55-60.5; 18.4-29.17-3.20-34.00-5:24.2) Árangur Arnar er Norðurlanda- met og 3. bezti árangur heimsins í tugþraut s.l. ár. Nú er því stór- orusta fyrir dyrum hjá Erni: tug- 92 ÍÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.