Allt um íþróttir - 01.04.1952, Síða 22
STANLEY MATTHEWS
Þeir munu ekki svo fáir, sem heyrt hafa geti'S euska knattspyrnumanns-
ins Stanley Matthews, því aS ekki mun liafa fariS slíkt orS af öSruni
knattspyrnumanni siSiistu 20 árin sem honum, En Jieir miinu fœrri, sem
vila nokkur ileili á honum. — Mattheivs fœililist í bœnum Hanley viS
Stoke-on-Trent í MiS-Englandi áriS 1915 og er ]>ví nú 37 ára og enn í
svo fullu fjöri, a'S sí'SastliSinn vetur var iSulega tœpt á því, aS hann
hefSi aldrei veriS betri né leikiS bakver'Si andstœSinganna eins grátt og
þá, ASeins 15 ára gamlan fékk Stoke City-knattspyrnufélagiS hann til
nS ganga í þjónustu sína sem sendisveinn, þar til hann hefSi alilur til
aS gerast alvinniimaSur. Eftir aSeins 20 leiki meS aSalliSi Stoke var
Matlhews valinn lil aS leika meS enska landsliSinii og síSan hefur liann
leikiS um 65 lanilsleiki. Hann lék meS Stoke City þar til í maí 1947, aS
hann fór fram á a'S ver'Sa seldur til Illackpool, sem hann hefur leikiS
me’S síSan. MeS því félagi hefur hann tekiS þáll í 2 úrslitaleikjum ensku
bikarkeppninnar, en báSir töpuSust, og er sigurpeningur þeirrar keppni
eini lárviSarsveigur enskrar knattspyrnu, sem liann hefur fariB á mis viS.
A3 horfa á Malthews, þegar honum tekst vel upp, sem er nœr alltaf, er
viSburSur, sem seint líSur úr minni. MeS knöttinn „á tánum“ nálgast
hann bakvörSinn, tifar ótt og títt, sveigir sig ehlsnöggt til vinstri, en
þýtur síSan sem örskot til liœgri meS knöttinn fram hjá bakverSinum,
sem hefur látiS blekkjast og komizt úr jafnvtegi. Og svo mörg eru
hrög'Sin og aSferSirnar, sem hann beitir til a'S leika á amlstœSingana,
aS þeir geta aldrei treyst á endurtekningar. Óteljandi eru áœtlanirnar
og rá'öagerSirnar um aS stöSva hann, en fœstar liafa tekist. lSulega hefur
3 andstieSingum tekisl aS loka hann af me'S knöttinn út viS liornstöng,
en fyrr en varir kemur Matthews út úr þvögunni og meS knöttinn. Mat-
thews dregur enga dul á, aS leikni hans á vellinum er aSeins árangur
þrotlausrar œfingar; liann leikur sér meS knöttinn ilaglega og œfir vel
og reglulega úthald, einkum þó 30—40 m. sprelti meS snöggu viS-
bragSi. I>aS eru ekki allir, sem þola ]>á meSfer'S, sem Matthews veitir
andstœSingiim sínum og mörgum verSur á a'S taka til kraftanna og
fólskubragSa, en aldrei hefur þess orSiS vart, aS Matthews skipti skapi
né hann svaraSi fyrir sig. Hann er ekki aSeins leiknastur allra, helilur
einnig prúSastur
hins vegar komizt að því, að hér
hafi ég ekki farið með rétt mál.
í rauninni var það prentvillupúki
eins dagblaðs hér í Reykjaví.k, er
bjó til skekkjuna. Stökkið var að-
eins 6 metrar sléttir. Bezti árang-
ur Guðmundar í langstökki er
hins vegar 6.64 m. frá 1949.
Lesendur góðir. Halli einhvers
staðar réttu máli í þessum grein-
um mínum, þá hafið það fyrir rétt,
er sannara reynist.
Ég vil svo að síðustu nota tæki-
færið og óska íslenzkri íþrótta-
hreyfingu góðs og gagnvirks sum-
ars. —•
Á sumardaginn fyrsta 1952,
Kristján Ingólfsson.
94
IÞRÓTTIR