Allt um íþróttir - 01.04.1952, Qupperneq 28

Allt um íþróttir - 01.04.1952, Qupperneq 28
aldar Pálssonar, sem keppti nýlega í Noregi með prýðisárangri. Sveitungar Haraldar sigruðu auðvitað í stökkum. Guðmundur Árnason vel fyrstur og þeir Jónas Ásgeirsson og Skarphéðinn Guð- mundsson næstir. Virðist sem Sigl- firðingar séu þeir einu, sem nokkra Sveit SkíSaráSs Reykjavikur, sem á landsmótinu 1952 vann titilinn „bezta svigsveit íslands“. Frá vinstri: Ásgeir Eyjólfsson, Magnús GuSmundsson, Valdimar örnólfs- son og Eysteinn ÞórSarson. rækt leggja við stökkin og eiga þeir heiður skilið fyrir. Á næsta landsmóti ber skylda til að sjá þeim fyrir 50 m. palli, svo að þeir fái virkilega að njóta sín. Þetta var 15. landsmót skíða- manna og hefði ekki verið óviðeig- andi að halda upp á þann merkis- atburð á einhvern hátt. Skal því beint til þeirra, er halda næsta landsmót, að skemmtilegt væri að fá t. d. einn til tvo erlenda svig- menn til keppninnar, svo sem til hátíðabrigða. Einnig væri æski- legt að SKÍ gæfi út afmælisrit, er geymdi hina merku sögu þroska- ára skíðaíþróttarinnar á íslandi. fslandsmeistarar 1952: Karlar: Svig: Haukur Ó. Sigurðsson, ísaf. Brun: Valdimar ömólfsson, Rvík. Tvíkeppni: Magnús Guðmundsson, Reykjavík. Bezta svigsveit íslands: Sveit Reykvíkinga (Ásgeir Eyjólfsson, Valdimar Ömólfsson, Eysteinn 100 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.