Allt um íþróttir - 01.04.1952, Page 33

Allt um íþróttir - 01.04.1952, Page 33
Wolverh. 42 12 14 16 73-73 38 Derby C. 42 15 7 20 63-80 37 Middlesbr. 42 15 6 21 63-88 36 Chelsea 42 14 8 20 52-72 36 Stoke City 42 12 7 23 49-87 31 Huddersf. 42 10 8 24 49-82 28 Fulham 42 811 23 57-77 27 Fyrir síðasta leik hafði Birming- ham fengið 51 stig, en Cardiff varð að sigra Leeds, til þess að verða jafnt að stigum. Það sigraði og fer því upp í I. deild á betra markahlutfalli en Birmingham. Lokastaðan efst og neðst í 2. deild varð þessi: falla niður eftir 1 leiktímabil, eins og Stirling. Liðin, sem féllu niður í fyrra, Clyde og Falkirk, fara nú upp aftur. Danmörk. Eftir hausttímabilið var AB ósigrað í Dan- merkur meistarakeppn- inni, og virtist ósigrandi, en í vor hefur það aldrei náð sér verulega á strik og tapað 2 leikjum, fyrir Esbjerg 3-1 og Skovshoved 2-2; mun það lið, sem komst upp í fyrra, nú vera talið sterkasta lið Sh. Wedn. 42 211110 99-65 53 Dana. Staðan er nú: Cardiff 42 20 1111 72-54 51 A.B. 16 10 4 2 36-18 24 Birmingh. 42 21 9 12 67-56 51 Köge 17 9 1 7 35-33 19 Notth. F. 42 18 13 11 77-62 49 Skovshoved 16 7 4 5 33-26 18 — B-1909 16 8 2 6 30-26 18 Swansea 42 12 12 18 72-76 36 Odense BK 15 7 4 4 26-24 18 Barnsley 42 1114 17 59-72 36 Frem 16 5 4 7 16-20 14 Coventry 42 14 6 22 59-82 34 B-93 16 5 3 8 14-23 13 Q.P.R. 42 1112 19 52-81 34 Esbjerg 16 5 2 9 28-40 12 B-1903 15 4 4 7 18-27 12 Skozka bikarkeppnin fór svo, að A.G.F. 15 3 4 8 16-18 10 Motherwell sigraði Dundee með 4:0, en Motherwell komst einnig í fyrra í úrslit, en tapaði þá fyrir Celtic. Dundee hafði mun betur fyrri hálfleikinn, en tókst ekki að skora, en eftir hlé tók Motherwell við og skoraði 4 sinnum. í deildakeppninni fóru leikar svo, að Hibemian bar sigur úr být- um á ný með 45 stig eftir 30 leiki, Glasgow næst með 41 stig, en nið- ur féllu Morton (24 stig) og Stir- Svíþjóð. Þann 26. marz léku Svíar og Frakkar lands- leik í knattspyrnu í París, og fór leikurinn fram við flóðljós. Svíar létu sig ekki muna um að leika landsleik í framandi landi 3 vikum áður en þeirra eigin leiktímabil hófst. Leikur Svíanna var ekki sérlega eftirtektarverður, en þó nógu góður til að sigra lið, ling Albion (13 st.). í Skotlandi er það alltaf að færast meir og meir í það horf, að sömu liðin færast upp i A-deild annað hvert ár og sem hefur að baka sér 7 mánaða æfingu í harðri deildakeppni. — Markið skoraði miðframherjinn, Sven-Erik Westerberg (Hálsing- IÞRÓTTIR 105

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.